Óvænt hetja þegar Frakkar unnu nauman sigur í Dublin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. mars 2023 20:45 Hetjunni fagnað. EPA-EFE/Lorraine O'Sullivan Frakkland vann 1-0 útisigur á Írlandi í undankeppni EM 2024 í kvöld. Sigurmarkið var glæsilegt þó leikurinn hafi verið leiðinlegur. Það verður seint sagt að leikurinn hafi verið mikið fyrir augað en heimamenn lágu neðarlega og gerðu sitt besta til að halda marki sínu hreinu. Það gekk í fyrri hálfleik en í þeim síðari fann Benjamín Pavard leið í gegnum vörn Írlands. Hann lét einfaldlega vaða af löngu færi og boltinn söng í netinu, af slánni og í netið. Staðan orðin 1-0 gestunum í vil og reyndust það lokatölur leiksins. A picture-perfect view of Benjamin Pavard's banger What a hit! pic.twitter.com/Q3NpuMQfCq— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 27, 2023 Um var að ræða annan sigur Frakklands í undankeppninni en Frakkar rúlluðu yfir Holland í 1. umferð, 4-0, og sitja sem stendur á toppi B-riðils. Í hinum leik kvöldsins vann Holland aðeins 2-0 sigur á Gíbraltar. Memphis Depay skoraði fyrsta markið og varnarmaðurinn Nathan Aké bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik. Liam Walker fékk rautt spjald í liði Gíbraltar í stöðunni 2-0 en manni færri tókst gestunum samt að halda virðingunni. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira
Það verður seint sagt að leikurinn hafi verið mikið fyrir augað en heimamenn lágu neðarlega og gerðu sitt besta til að halda marki sínu hreinu. Það gekk í fyrri hálfleik en í þeim síðari fann Benjamín Pavard leið í gegnum vörn Írlands. Hann lét einfaldlega vaða af löngu færi og boltinn söng í netinu, af slánni og í netið. Staðan orðin 1-0 gestunum í vil og reyndust það lokatölur leiksins. A picture-perfect view of Benjamin Pavard's banger What a hit! pic.twitter.com/Q3NpuMQfCq— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 27, 2023 Um var að ræða annan sigur Frakklands í undankeppninni en Frakkar rúlluðu yfir Holland í 1. umferð, 4-0, og sitja sem stendur á toppi B-riðils. Í hinum leik kvöldsins vann Holland aðeins 2-0 sigur á Gíbraltar. Memphis Depay skoraði fyrsta markið og varnarmaðurinn Nathan Aké bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik. Liam Walker fékk rautt spjald í liði Gíbraltar í stöðunni 2-0 en manni færri tókst gestunum samt að halda virðingunni.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira