„Flottasta breiddin í deildinni“ Sindri Sverrisson skrifar 3. apríl 2023 17:00 Jayson Tatum er vanur því að vera stigahæstur í liði Boston Celtics. Getty/Patrick McDermott Í þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport velta sérfræðingarnir meðal annars vöngum yfir liði Boston Celtics nú þegar styttist í að úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefjist. „Mun Joe Mazzulla finna réttu blönduna til að spila í lok leikja?“ spurði Hörður Unnsteinsson og Sigurður Orri Kristjánsson tók undir að það væri lykilatriði fyrir þjálfarann til að Boston stæði enn betur að vígi. „Það eru níu gaurar þarna í Boston sem eiga allir í raun og veru heima inni á vellinum í lok leikja. Flottasta breiddin í deildinni, „by a mile“, af svona smart gaurum,“ sagði Sigurður. Boston er svo gott sem búið að tryggja sér 2. sæti austurdeildarinnar en Milwaukee Bucks endar að öllum líkindum efst, nú þegar fjórar umferðir eru eftir. „Síðasti leikur sem ég sá með Boston var leikurinn við Knicks þar sem Quickley setur fimmtíu stig og það var bara vandræðalegt að horfa á þá í framlengingunni. Grant Williams spilaði bara allar fimm mínúturnar í framlengingunni og það var skorað á hann í hverri einustu sókn. Það var í rauninni bara pirrandi að horfa á þá. Ég hugsaði með mér að ef ég héldi með Boston væri ég öskrandi á tölvuskjáinn,“ sagði Hörður en brot af umræðunni má sjá hér að neðan. Þátturinn er sýndur á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins: Boston þarf réttu blönduna í lok leikja NBA Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Sjá meira
„Mun Joe Mazzulla finna réttu blönduna til að spila í lok leikja?“ spurði Hörður Unnsteinsson og Sigurður Orri Kristjánsson tók undir að það væri lykilatriði fyrir þjálfarann til að Boston stæði enn betur að vígi. „Það eru níu gaurar þarna í Boston sem eiga allir í raun og veru heima inni á vellinum í lok leikja. Flottasta breiddin í deildinni, „by a mile“, af svona smart gaurum,“ sagði Sigurður. Boston er svo gott sem búið að tryggja sér 2. sæti austurdeildarinnar en Milwaukee Bucks endar að öllum líkindum efst, nú þegar fjórar umferðir eru eftir. „Síðasti leikur sem ég sá með Boston var leikurinn við Knicks þar sem Quickley setur fimmtíu stig og það var bara vandræðalegt að horfa á þá í framlengingunni. Grant Williams spilaði bara allar fimm mínúturnar í framlengingunni og það var skorað á hann í hverri einustu sókn. Það var í rauninni bara pirrandi að horfa á þá. Ég hugsaði með mér að ef ég héldi með Boston væri ég öskrandi á tölvuskjáinn,“ sagði Hörður en brot af umræðunni má sjá hér að neðan. Þátturinn er sýndur á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins: Boston þarf réttu blönduna í lok leikja
NBA Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Sjá meira