JPMorgan taka yfir First Republic-bankann Bjarki Sigurðsson skrifar 1. maí 2023 09:45 First Republic-bankinn er nú kominn í eigu JPMorgan. Getty/Justin Sullivan Búið er að selja bandaríska bankann First Republic til annars banka, JPMorgan, eftir að bankinn fór í greiðslustöðvun. Tekur JPMorgan nú við öllum eignum og skuldum First Republic. Vísbendingar eru um að tíðindin af falli þriðja bankans þar í landi á skömmum tíma muni ekki hafa stórkostlega áhrif á hlutabréfamarkaði þegar þeir verða opnaðir þar í landi í dag. First Republic-bankinn hefur verið í miklum vandræðum síðustu tvo mánuði og er nú orðinn þriðja bandaríski bankinn á skömmum tíma til að fara á hausinn. Hlutabréf í bankanum féllu nýverið um 75 prósent í virði og kom í ljós að viðskiptavinir hefðu tekið út um 100 milljarða dollara úr bankanum, þrettán þúsund milljarða króna. Eftir það þurftu yfirvöld að stíga inn í leikinn og setja bankann í greiðslustöðvun. Það var síðan tilkynnt í morgun að JPMorgan hafi keypt bankann. First Republic-bankinn var með 84 útibú í átta ríkjum Bandaríkjanna en munu þau öll nú breytast í útibú JPMorgan. Bandaríkin Fjármálamarkaðir Tengdar fréttir Bankar sameinast um að bjarga First Republic Nokkrir stórir bandarískir bankar hafa tekið sig saman og sett þrjátíu milljarða dollara inn í bankann First Republic til að forða honum frá falli. 17. mars 2023 07:24 Yfirtakan muni líklega róa markaði í Evrópu Íslenskur greinandi segir að yfirtaka UBS á Credit Suisse muni líklega róa markaði í Evrópu en bankinn hafi verið svarti sauðurinn að ákveðnu leyti. Það að kaupverðið sé langt undir markaðsvirði komi ekki á óvart þar sem úlfatími sé á fjármálamarkaði. Bandaríkjamenn þurfi einnig að huga að lagabreytingum vegna veikleika sem komu bersýnilega í ljós í síðustu viku. 19. mars 2023 21:28 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Vísbendingar eru um að tíðindin af falli þriðja bankans þar í landi á skömmum tíma muni ekki hafa stórkostlega áhrif á hlutabréfamarkaði þegar þeir verða opnaðir þar í landi í dag. First Republic-bankinn hefur verið í miklum vandræðum síðustu tvo mánuði og er nú orðinn þriðja bandaríski bankinn á skömmum tíma til að fara á hausinn. Hlutabréf í bankanum féllu nýverið um 75 prósent í virði og kom í ljós að viðskiptavinir hefðu tekið út um 100 milljarða dollara úr bankanum, þrettán þúsund milljarða króna. Eftir það þurftu yfirvöld að stíga inn í leikinn og setja bankann í greiðslustöðvun. Það var síðan tilkynnt í morgun að JPMorgan hafi keypt bankann. First Republic-bankinn var með 84 útibú í átta ríkjum Bandaríkjanna en munu þau öll nú breytast í útibú JPMorgan.
Bandaríkin Fjármálamarkaðir Tengdar fréttir Bankar sameinast um að bjarga First Republic Nokkrir stórir bandarískir bankar hafa tekið sig saman og sett þrjátíu milljarða dollara inn í bankann First Republic til að forða honum frá falli. 17. mars 2023 07:24 Yfirtakan muni líklega róa markaði í Evrópu Íslenskur greinandi segir að yfirtaka UBS á Credit Suisse muni líklega róa markaði í Evrópu en bankinn hafi verið svarti sauðurinn að ákveðnu leyti. Það að kaupverðið sé langt undir markaðsvirði komi ekki á óvart þar sem úlfatími sé á fjármálamarkaði. Bandaríkjamenn þurfi einnig að huga að lagabreytingum vegna veikleika sem komu bersýnilega í ljós í síðustu viku. 19. mars 2023 21:28 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Bankar sameinast um að bjarga First Republic Nokkrir stórir bandarískir bankar hafa tekið sig saman og sett þrjátíu milljarða dollara inn í bankann First Republic til að forða honum frá falli. 17. mars 2023 07:24
Yfirtakan muni líklega róa markaði í Evrópu Íslenskur greinandi segir að yfirtaka UBS á Credit Suisse muni líklega róa markaði í Evrópu en bankinn hafi verið svarti sauðurinn að ákveðnu leyti. Það að kaupverðið sé langt undir markaðsvirði komi ekki á óvart þar sem úlfatími sé á fjármálamarkaði. Bandaríkjamenn þurfi einnig að huga að lagabreytingum vegna veikleika sem komu bersýnilega í ljós í síðustu viku. 19. mars 2023 21:28