„Ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. maí 2023 13:31 Aron Pálmarsson mun spila með FH á næsta tímabili í efstu deild hér á landi. Handknattleikskappinn Aron Pálmarsson segist vilja komast til Íslands og verða stærri þáttur í lífi fimm ára dóttur sinnar. Aron hefur búið erlendis í fjórtán ár þar sem hann hefur spilað sem atvinnumaður. Aron, Jón Jónsson tónlistarmaður og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra voru til umfjöllunar hjá Fannari Sveinssyni í Framkomu á Stöð 2 á dögunum. Aron mun ganga til liðs við FH eftir tímabilið og segir skilið við danska liðið Álaborg. Það kom mörgum á óvart að Aron skyldi taka þá ákvörðun að fara aftur heim og úr atvinnumennskunni en í þættinum fer Aron yfir ástæðuna. „Ég hef búið úti öll mín fullorðinsár. Þetta eru fjórtán ár. Ég hef alltaf bara komið heim til Íslands í frí eða spila með landsliðinu,“ segir Aron og heldur áfram. „En dóttir mín er stærsta ástæðan fyrir því að ég er að flytja heim. Hún er orðin fimm ára og á sjötta ári. Ég hef búið alla hennar tíð úti og ég vil koma heim og fá að vera meiri þátttakandi í hennar lífi. Það er alveg skrýtið að ég sé að koma heim núna, þannig séð, miðað við aldurinn á mér. Ég ætti að eiga nokkur góð ár eftir úti. Hún er farin að toga helvítið mikið. Ég held ég væri ekki á þessum stað nema fyrir hana og ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana.“ Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana Framkoma Ástin og lífið FH Tengdar fréttir Aron: Nú er kominn tími á að flytja heim og vera nær fjölskyldunni minni Bæði Álaborg og Aron Pálmarsson sjálfur hafa nú staðfest heimkomu sigursælasta íslenska handboltamannsins á erlendri grundu. Aron klárar bara tvö af þremur tímabilum af samningi sínum við Álaborgarliðið og kemur heim næsta sumar. 22. desember 2022 10:52 Ágústa Eva og Aron eignuðust stúlkubarn Leik-og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir og handboltamaðurinn Aron Pálmarsson eignuðust í gær stúlku. 8. nóvember 2017 16:45 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Aron, Jón Jónsson tónlistarmaður og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra voru til umfjöllunar hjá Fannari Sveinssyni í Framkomu á Stöð 2 á dögunum. Aron mun ganga til liðs við FH eftir tímabilið og segir skilið við danska liðið Álaborg. Það kom mörgum á óvart að Aron skyldi taka þá ákvörðun að fara aftur heim og úr atvinnumennskunni en í þættinum fer Aron yfir ástæðuna. „Ég hef búið úti öll mín fullorðinsár. Þetta eru fjórtán ár. Ég hef alltaf bara komið heim til Íslands í frí eða spila með landsliðinu,“ segir Aron og heldur áfram. „En dóttir mín er stærsta ástæðan fyrir því að ég er að flytja heim. Hún er orðin fimm ára og á sjötta ári. Ég hef búið alla hennar tíð úti og ég vil koma heim og fá að vera meiri þátttakandi í hennar lífi. Það er alveg skrýtið að ég sé að koma heim núna, þannig séð, miðað við aldurinn á mér. Ég ætti að eiga nokkur góð ár eftir úti. Hún er farin að toga helvítið mikið. Ég held ég væri ekki á þessum stað nema fyrir hana og ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana.“ Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana
Framkoma Ástin og lífið FH Tengdar fréttir Aron: Nú er kominn tími á að flytja heim og vera nær fjölskyldunni minni Bæði Álaborg og Aron Pálmarsson sjálfur hafa nú staðfest heimkomu sigursælasta íslenska handboltamannsins á erlendri grundu. Aron klárar bara tvö af þremur tímabilum af samningi sínum við Álaborgarliðið og kemur heim næsta sumar. 22. desember 2022 10:52 Ágústa Eva og Aron eignuðust stúlkubarn Leik-og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir og handboltamaðurinn Aron Pálmarsson eignuðust í gær stúlku. 8. nóvember 2017 16:45 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Aron: Nú er kominn tími á að flytja heim og vera nær fjölskyldunni minni Bæði Álaborg og Aron Pálmarsson sjálfur hafa nú staðfest heimkomu sigursælasta íslenska handboltamannsins á erlendri grundu. Aron klárar bara tvö af þremur tímabilum af samningi sínum við Álaborgarliðið og kemur heim næsta sumar. 22. desember 2022 10:52
Ágústa Eva og Aron eignuðust stúlkubarn Leik-og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir og handboltamaðurinn Aron Pálmarsson eignuðust í gær stúlku. 8. nóvember 2017 16:45