Frægir Íslendingar í fínni sætum urðu vitni að sögulegum úrslitum Aron Guðmundsson skrifar 19. maí 2023 12:01 Það var margt um manninn í Origohöllinni í gærkvöldi Vísir/Hulda Margrét Þjóðþekktir Íslendingar voru áberandi við svokölluðum „courtside“ sætum sem í boði voru í Origohöllinni að Hlíðarenda í gær á oddaleik Vals og Tindastóls í úrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Leiknum lauk með sögulegum sigri Tindastóls sem tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í körfubolta. Bryddað var upp á nýjung í úrslitaeinvígjum Vals á nýafstöðnu tímabili þar sem boðið var upp á „courtside“ sæti alveg upp við völlinn og gátu áhorfendur þar með verið alveg ofan í því sem var að eiga sér stað inn á vellinum. Miðar í þessi fínni sæti kostuðu 10 þúsund krónur og var hamborgari og bjór innifalinn í miðaverðinu. Líkt og sjá mátti í sjónvarpsútsendingu Stöð 2 Sport frá leik gærkvöldsins voru margir þjóðþekktir einstaklingar sem létu sig ekki vanta og splæstu í „courtside miða.“ Meðal þeirra var atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Hörður Björgvin Magnússon leikmaður Panathinaikos í Grikklandi. Hörður Björgvin Magnússon, atvinnumaður í knattspyrnuVísir/Skjáskot Logi Geirsson, einkaþjálfari og handboltakempa, mætti einnig á leikinn og bauð syni sínum með. Logi Geirsson, einkaþjálfari og handboltakempaVísir/Skjáskot Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-,iðnaðar- og nýsköpunarráðherra var á svæðinu og við hlið hennar má sjá Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúa og varaþingmann Sjálfstæðisflokksins og Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóra Regins hf. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Halldór Benjamín Þorbergsson og Friðjón FriðjónssonVísir/Hulda Margrét Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson mætti á alla leiki í úrslitaeinvígis Vals og Tindastóls. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður Vísir/Skjáskot Auðunn Blöndal, Sauðkrækingur, gat fagnað í lok leiks. Honum til halds og trausts á leiknum var knattspyrnugoðsögnin Eiður Smári Guðjohnsen. Auðunn Blöndal og Eiður Smári GuðjohnsenVísir/Hulda Margrét Andri Rúnar Bjarnason, markamaskína og sóknarmaður Vals í fótbolta, lét sig ekki vanta en Andri Rúnar er mikill áhugamaður um körfubolta líkt og má sjá á NBA jakkanum sem hann skartaði. Andri Rúnar Bjarnason, sóknarmaður Vals í knattspyrnuVísir/Skjáskot Dagur B. Eggertson, borgarstjóri Reykjavíkur, sat við annan enda vallarins. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur Vísir/Hulda Margrét Íslenska körfuboltagoðsögnin Logi Gunnarsson, sem lagði skóna á hilluna eftir einvígi Tindastóls og Njarðvíkur var í Origohöllinni. Logi Gunnarsson, körfuboltagoðsögnVísir/Skjáskot Valsarinn Guðni Bergsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, studdi við bakið á sínum mönnum. Guðni Bergsson, Valsari Vísir/Skjáskot Aron Mola hefur farið á kostum í leiknu handboltaþáttaröðinni Afturelding. Hann gaf körfuboltanum séns í gærkvöldi. Aron Mola, leikari Vísir/Skjáskot Sérfræðingarnir Teddi Ponza, Siggi Bond og Hrafnkell Freyr voru léttir, ljúfir og kátir. Teddi Ponza, Siggi Bond og Hrafnkell Freyr, sérfræðingar Vísir/Skjáskot Arnar Grétarsson, þjálfari karlaliðs Vals í knattspyrnu, mátti þola tap gegn Grindavík í Mjólkurbikarnum nokkrum klukkustundum fyrir leik Vals og Tindastóls. Hann sat með útvarpsmanninum Rikka G á leiknum. Arnar Grétarsson, þjálfari karlaliðs Vals í knattspyrnu og Rikki G, úvarpsmaðurVísir/Skjáskot Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur og Valsari, gæti skrifað góða bók um magnað gengi Tindastóls. Þorgrímur Þráinsson, Valsari og rithöfundurVísir/Skjáskot Þá var Gummi Kíró, framkvæmdastjóri Kírópraktorstöðvar Reykjavíkur á svæðinu. Gummi KíróVísir/Skjáskot Ragnar Þór Jónsson, forstjóri Öryggismiðstöðvarinnar, er grjótharður Valsarari og spilaði með liðinu á árum áður. Hér að neðan ræða þeir Svali Björgvinsson málin. Ragnar Þór og Svali eru lengst til hægri á myndinni.Vísir/Hulda Íslandsmeistarar kvenna í körfunni í Val voru að sjálfsögðu í bestu sætunum á fremsta bekk. Valsarar geta huggað sig við það að hafa unnið gull í kvennaflokki. Hér leit allt vel út. Sex sekúndur eftir og Valsarar tveimur stigum yfir.Vísir/Hulda Leikaravinirnir Jóhann Kristófer og Sigurbjartur Sturla Atlason við hlið Andra Rúnars Bjarnasonar. Taugatitringur á hliðarlínunni.Vísir/Hulda Subway-deild karla Tindastóll Valur Samkvæmislífið Reykjavík Tengdar fréttir Pavel gaf gullið sitt Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. Stólarnir fögnuðu vel og rækilega eftir leik og heppinn ungur stuðningsmaður fékk verðlaunapening Pavels Ermolinski, þjálfara Tindastóls. 19. maí 2023 10:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05 Myndasyrpa | Stórkostleg skemmtun þegar Tindastóll varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir sigur á Val í Origo-höllinni. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna í leikslok var ósvikinn. 19. maí 2023 07:00 Seinkaði Orlando ferðinni og varð Íslandsmeistari: Brotnaði niður á pallinum Ef það var einhver Tindastólsmaður sem var búinn að bíða eftir að sá stóri kæmi á Krókinn þá væri það Herra Skagafjörður sem er búinn að vera með frá upphafi í þessu körfuboltaævintýri fyrir norðan. 19. maí 2023 09:30 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Sjá meira
Leiknum lauk með sögulegum sigri Tindastóls sem tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í körfubolta. Bryddað var upp á nýjung í úrslitaeinvígjum Vals á nýafstöðnu tímabili þar sem boðið var upp á „courtside“ sæti alveg upp við völlinn og gátu áhorfendur þar með verið alveg ofan í því sem var að eiga sér stað inn á vellinum. Miðar í þessi fínni sæti kostuðu 10 þúsund krónur og var hamborgari og bjór innifalinn í miðaverðinu. Líkt og sjá mátti í sjónvarpsútsendingu Stöð 2 Sport frá leik gærkvöldsins voru margir þjóðþekktir einstaklingar sem létu sig ekki vanta og splæstu í „courtside miða.“ Meðal þeirra var atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Hörður Björgvin Magnússon leikmaður Panathinaikos í Grikklandi. Hörður Björgvin Magnússon, atvinnumaður í knattspyrnuVísir/Skjáskot Logi Geirsson, einkaþjálfari og handboltakempa, mætti einnig á leikinn og bauð syni sínum með. Logi Geirsson, einkaþjálfari og handboltakempaVísir/Skjáskot Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-,iðnaðar- og nýsköpunarráðherra var á svæðinu og við hlið hennar má sjá Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúa og varaþingmann Sjálfstæðisflokksins og Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóra Regins hf. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Halldór Benjamín Þorbergsson og Friðjón FriðjónssonVísir/Hulda Margrét Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson mætti á alla leiki í úrslitaeinvígis Vals og Tindastóls. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður Vísir/Skjáskot Auðunn Blöndal, Sauðkrækingur, gat fagnað í lok leiks. Honum til halds og trausts á leiknum var knattspyrnugoðsögnin Eiður Smári Guðjohnsen. Auðunn Blöndal og Eiður Smári GuðjohnsenVísir/Hulda Margrét Andri Rúnar Bjarnason, markamaskína og sóknarmaður Vals í fótbolta, lét sig ekki vanta en Andri Rúnar er mikill áhugamaður um körfubolta líkt og má sjá á NBA jakkanum sem hann skartaði. Andri Rúnar Bjarnason, sóknarmaður Vals í knattspyrnuVísir/Skjáskot Dagur B. Eggertson, borgarstjóri Reykjavíkur, sat við annan enda vallarins. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur Vísir/Hulda Margrét Íslenska körfuboltagoðsögnin Logi Gunnarsson, sem lagði skóna á hilluna eftir einvígi Tindastóls og Njarðvíkur var í Origohöllinni. Logi Gunnarsson, körfuboltagoðsögnVísir/Skjáskot Valsarinn Guðni Bergsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, studdi við bakið á sínum mönnum. Guðni Bergsson, Valsari Vísir/Skjáskot Aron Mola hefur farið á kostum í leiknu handboltaþáttaröðinni Afturelding. Hann gaf körfuboltanum séns í gærkvöldi. Aron Mola, leikari Vísir/Skjáskot Sérfræðingarnir Teddi Ponza, Siggi Bond og Hrafnkell Freyr voru léttir, ljúfir og kátir. Teddi Ponza, Siggi Bond og Hrafnkell Freyr, sérfræðingar Vísir/Skjáskot Arnar Grétarsson, þjálfari karlaliðs Vals í knattspyrnu, mátti þola tap gegn Grindavík í Mjólkurbikarnum nokkrum klukkustundum fyrir leik Vals og Tindastóls. Hann sat með útvarpsmanninum Rikka G á leiknum. Arnar Grétarsson, þjálfari karlaliðs Vals í knattspyrnu og Rikki G, úvarpsmaðurVísir/Skjáskot Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur og Valsari, gæti skrifað góða bók um magnað gengi Tindastóls. Þorgrímur Þráinsson, Valsari og rithöfundurVísir/Skjáskot Þá var Gummi Kíró, framkvæmdastjóri Kírópraktorstöðvar Reykjavíkur á svæðinu. Gummi KíróVísir/Skjáskot Ragnar Þór Jónsson, forstjóri Öryggismiðstöðvarinnar, er grjótharður Valsarari og spilaði með liðinu á árum áður. Hér að neðan ræða þeir Svali Björgvinsson málin. Ragnar Þór og Svali eru lengst til hægri á myndinni.Vísir/Hulda Íslandsmeistarar kvenna í körfunni í Val voru að sjálfsögðu í bestu sætunum á fremsta bekk. Valsarar geta huggað sig við það að hafa unnið gull í kvennaflokki. Hér leit allt vel út. Sex sekúndur eftir og Valsarar tveimur stigum yfir.Vísir/Hulda Leikaravinirnir Jóhann Kristófer og Sigurbjartur Sturla Atlason við hlið Andra Rúnars Bjarnasonar. Taugatitringur á hliðarlínunni.Vísir/Hulda
Subway-deild karla Tindastóll Valur Samkvæmislífið Reykjavík Tengdar fréttir Pavel gaf gullið sitt Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. Stólarnir fögnuðu vel og rækilega eftir leik og heppinn ungur stuðningsmaður fékk verðlaunapening Pavels Ermolinski, þjálfara Tindastóls. 19. maí 2023 10:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05 Myndasyrpa | Stórkostleg skemmtun þegar Tindastóll varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir sigur á Val í Origo-höllinni. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna í leikslok var ósvikinn. 19. maí 2023 07:00 Seinkaði Orlando ferðinni og varð Íslandsmeistari: Brotnaði niður á pallinum Ef það var einhver Tindastólsmaður sem var búinn að bíða eftir að sá stóri kæmi á Krókinn þá væri það Herra Skagafjörður sem er búinn að vera með frá upphafi í þessu körfuboltaævintýri fyrir norðan. 19. maí 2023 09:30 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Sjá meira
Pavel gaf gullið sitt Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. Stólarnir fögnuðu vel og rækilega eftir leik og heppinn ungur stuðningsmaður fékk verðlaunapening Pavels Ermolinski, þjálfara Tindastóls. 19. maí 2023 10:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05
Myndasyrpa | Stórkostleg skemmtun þegar Tindastóll varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir sigur á Val í Origo-höllinni. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna í leikslok var ósvikinn. 19. maí 2023 07:00
Seinkaði Orlando ferðinni og varð Íslandsmeistari: Brotnaði niður á pallinum Ef það var einhver Tindastólsmaður sem var búinn að bíða eftir að sá stóri kæmi á Krókinn þá væri það Herra Skagafjörður sem er búinn að vera með frá upphafi í þessu körfuboltaævintýri fyrir norðan. 19. maí 2023 09:30