„Guði sé lof að Spurs fékk fyrsta valrétt en ekki Charlotte“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. maí 2023 15:00 Óhemju miklar væntingar eru gerðar til franska undursins Victors Wembanyama. vísir/Christian Liewig Strákarnir í Lögmáli leiksins eru ánægðir með að San Antonio Spurs hreppti fyrsta valrétt í nýliðavalinu í NBA-deildinni og Victor Wembanyama fái að vinna með hinum aldna Gregg Popovich. Mikil spenna var í loftinu þegar greint var frá því hvaða lið fengi fyrsta valrétt í nýliðavalinu í sumar. Verðlaunin fyrir að hreppa hann er franski unglingurinn Wembanyama. Langt er síðan jafn spennandi leikmaður hefur verið í boði í nýliðavalinu. Til marks um hæfileika Wembanyamas var hann stiga- og frákastakóngur frönsku úrvalsdeildarinnar, þrátt fyrir að vera aðeins nítján ára. „Guði sé lof, úr því sem komið var, að Spurs fékk þetta en ekki Charlotte. Það hefði líklega verið leiðinlegasta saga ársins,“ sagði Hörður Unnsteinsson í Lögmáli leiksins. Klippa: Lögmál leiksins - Umræða um Wembanyama „Fyrir mér er þetta besta niðurstaðan. Þetta er lang skemmtilegast, sögulega, að fá hann til Pop á síðustu árunum hans,“ sagði Hörður en hinn 74 ára Popovich hefur stýrt Spurs frá 1996 og fimm sinnum gert liðið að NBA-meisturum. „Ef hann ætlar að ná bestu árunum hans Victors þarf hann að vera þarna áttatíu ára plús. Þeir eru strax byrjaðir að halda utan um hann; Tony Parker, Manu Ginobili og Tim Duncan,“ sagði Tómas Steindórsson um hina heilögu þrenningu sem lék svo lengi með Spurs. Fjallað verður um nýliðavalið og Wembanyama í Lögmáli leiksins sem verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports 2 klukkan 20:00 í kvöld. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Mikil spenna var í loftinu þegar greint var frá því hvaða lið fengi fyrsta valrétt í nýliðavalinu í sumar. Verðlaunin fyrir að hreppa hann er franski unglingurinn Wembanyama. Langt er síðan jafn spennandi leikmaður hefur verið í boði í nýliðavalinu. Til marks um hæfileika Wembanyamas var hann stiga- og frákastakóngur frönsku úrvalsdeildarinnar, þrátt fyrir að vera aðeins nítján ára. „Guði sé lof, úr því sem komið var, að Spurs fékk þetta en ekki Charlotte. Það hefði líklega verið leiðinlegasta saga ársins,“ sagði Hörður Unnsteinsson í Lögmáli leiksins. Klippa: Lögmál leiksins - Umræða um Wembanyama „Fyrir mér er þetta besta niðurstaðan. Þetta er lang skemmtilegast, sögulega, að fá hann til Pop á síðustu árunum hans,“ sagði Hörður en hinn 74 ára Popovich hefur stýrt Spurs frá 1996 og fimm sinnum gert liðið að NBA-meisturum. „Ef hann ætlar að ná bestu árunum hans Victors þarf hann að vera þarna áttatíu ára plús. Þeir eru strax byrjaðir að halda utan um hann; Tony Parker, Manu Ginobili og Tim Duncan,“ sagði Tómas Steindórsson um hina heilögu þrenningu sem lék svo lengi með Spurs. Fjallað verður um nýliðavalið og Wembanyama í Lögmáli leiksins sem verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports 2 klukkan 20:00 í kvöld.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira