Fær gefins miða á úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2023 13:01 Chris Knoll sést hér reyna að verjast bullum úr hópi stuðningsmanna AZ Alkmaar. Getty/Angelo Blankespoor 58 ára gamall stuðningsmaður West Ham er hetja í augum margra í dag og launin fyrir hetjudáðir hans er ekki bara frægðin, uppklapp á Ólympíuleikvanginum og beiðnir um myndatökur með öðrum stuðningsmönnum um síðustu helgi. West Ham ákvað nefnilega að gefa Chris Knoll, sem er kallaður „Knollsy“, miða á úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í Prag 7. júní næstkomandi. Mótherjinn verður ítalska félagið Fiorentina. 'KNOLLSY' GETS TICKET TO WEST HAM EUROPEAN FINAL Hammers hero Chris 'Knollsy' Knoll fan who fought off hooligans trying to get into club's friends & family section at AZ Alkmaar has been given ticket to June 7 Conference League Final in Prague by West Ham. (via @DailyMailUK) pic.twitter.com/nEwm5yCgzj— Men in Blazers (@MenInBlazers) May 23, 2023 Hetjudáðina vann hann á seinni undanúrslitaleik West Ham og hollenska liðsins AZ Alkmaar. Hann varði þar fjölskyldur og vini leikmanna West Ham þegar ólátabullur úr röðum stuðningsmanna AZ Alkmaar reyndu að brjóta sér leið inn í þann hluta stúkunnar þar sem fólk tengt leikmönnum enska liðsins horfði á leikinn. Það náðust myndir af honum eftir átökin, skyrtan var kannski rifin en hann var engu að síður brosandi. „Ég er ekki hetja. Ég gerði bara það sem þurfti að gera. Það var líka annar maður sem var að verjast þeim. Ég er ekki hrifinn að svona bullum og varð bara að reyna að stoppa þá,“ sagði Chris Knoll við Daily Mail. „Mér fannst besta vörnin vera að ráðast á þá. Það sást langa leið að þeir ætluðu að skapa vandræði og ég vildi passa upp á fólkið að baki mér,“ sagði Knoll. West Ham United vs Leeds United 21/05/2023Chris Knoll aka 'Knollsy', 58, received a standing ovation from his entire stand during the game against Leeds today. pic.twitter.com/MZebr0Hb57— Gruppaof (@gruppaof_hools) May 21, 2023 UEFA Enski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Fleiri fréttir Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Sjá meira
West Ham ákvað nefnilega að gefa Chris Knoll, sem er kallaður „Knollsy“, miða á úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í Prag 7. júní næstkomandi. Mótherjinn verður ítalska félagið Fiorentina. 'KNOLLSY' GETS TICKET TO WEST HAM EUROPEAN FINAL Hammers hero Chris 'Knollsy' Knoll fan who fought off hooligans trying to get into club's friends & family section at AZ Alkmaar has been given ticket to June 7 Conference League Final in Prague by West Ham. (via @DailyMailUK) pic.twitter.com/nEwm5yCgzj— Men in Blazers (@MenInBlazers) May 23, 2023 Hetjudáðina vann hann á seinni undanúrslitaleik West Ham og hollenska liðsins AZ Alkmaar. Hann varði þar fjölskyldur og vini leikmanna West Ham þegar ólátabullur úr röðum stuðningsmanna AZ Alkmaar reyndu að brjóta sér leið inn í þann hluta stúkunnar þar sem fólk tengt leikmönnum enska liðsins horfði á leikinn. Það náðust myndir af honum eftir átökin, skyrtan var kannski rifin en hann var engu að síður brosandi. „Ég er ekki hetja. Ég gerði bara það sem þurfti að gera. Það var líka annar maður sem var að verjast þeim. Ég er ekki hrifinn að svona bullum og varð bara að reyna að stoppa þá,“ sagði Chris Knoll við Daily Mail. „Mér fannst besta vörnin vera að ráðast á þá. Það sást langa leið að þeir ætluðu að skapa vandræði og ég vildi passa upp á fólkið að baki mér,“ sagði Knoll. West Ham United vs Leeds United 21/05/2023Chris Knoll aka 'Knollsy', 58, received a standing ovation from his entire stand during the game against Leeds today. pic.twitter.com/MZebr0Hb57— Gruppaof (@gruppaof_hools) May 21, 2023
UEFA Enski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Fleiri fréttir Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Sjá meira