Gera fólki kleift að búa í vitum Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2023 14:28 Þessi viti stendur við Keweenaw-flóa í Michigan. AP/Luke Barrett Yfirvöld í Bandaríkjunum ætla að gefa eða selja á uppboði tíu rúmlega aldargamla vita á austurströnd landsins. Vitarnir spila lítið sem ekkert í öryggi sjófarenda lengur en með því að færa þá í eigu annarra vilja embættismenn tryggja að vitunum sé haldið við. Þar sem tækni hefur að mestu leyti leyst vita af hólmi varðandi öryggi sjófarenda hafa yfirvöld í rauninni lítið með vita að gera. Frá árinu 2000 hefur ríkið verið að selja þeim sem hafa áhuga á að lifa lífi vitavarða, að hluta til, vita. John Kelly, sem stýrir verkefninu, sagði AP fréttaveitunni að fólk hefði ætíð verið heillað af vitavörðum. Þar hafi staðið vörð um sjófarendur og tryggt aðgengi að hættulegum höfnum sem hjálpaði samfélagi þeirra mjög. Plymouth-viti var reistur árið 1842.AP/Paul Hughes Þá hafi vitar iðulega við reistir á stöðum með fallegt útsýni og þar af leiðandi séu vitar vinsælir áfangastaðir ferðamanna og einnig vinsælir meðal ljósmyndara. Því sé mikilvægt að halda þeim við, sé það hægt. Frá því þetta verkefni hófst hafa um 150 vitar skipt um eigendur. Áttatíu hafa verið gefnir og sjötíu hafa verið seldir á uppboði, fyrir meira en tíu milljónir dala í heildina. Þetta árið er verið að gefa sex vita en þeir verða gefnir til staðaryfirvalda, samtaka eða annarra sem vilja eiga þá og viðhalda. Vitarnir þurfa einnig að vera aðgengilegir almenningi. Á meðal þeirra er Plymouth/Gurnet vitinn svokallaði sem reistur var árið 1842. Viti sem var þar áður var reistur árið 1768 og þar starfaði fyrsti kvenkyns vitavörður Bandaríkjanna. Warwick Neck vitinn í Rhode Island er einnig á listanum en hann er 15,5 metra hár. Kelly segir hann sinn uppáhalds vita þetta árið enda sé hann staðsettur á kletti með útsýni yfir hafið. Fjórir vitar verða seldir á uppboði. Bandaríkin Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Fleiri fréttir Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Sjá meira
Þar sem tækni hefur að mestu leyti leyst vita af hólmi varðandi öryggi sjófarenda hafa yfirvöld í rauninni lítið með vita að gera. Frá árinu 2000 hefur ríkið verið að selja þeim sem hafa áhuga á að lifa lífi vitavarða, að hluta til, vita. John Kelly, sem stýrir verkefninu, sagði AP fréttaveitunni að fólk hefði ætíð verið heillað af vitavörðum. Þar hafi staðið vörð um sjófarendur og tryggt aðgengi að hættulegum höfnum sem hjálpaði samfélagi þeirra mjög. Plymouth-viti var reistur árið 1842.AP/Paul Hughes Þá hafi vitar iðulega við reistir á stöðum með fallegt útsýni og þar af leiðandi séu vitar vinsælir áfangastaðir ferðamanna og einnig vinsælir meðal ljósmyndara. Því sé mikilvægt að halda þeim við, sé það hægt. Frá því þetta verkefni hófst hafa um 150 vitar skipt um eigendur. Áttatíu hafa verið gefnir og sjötíu hafa verið seldir á uppboði, fyrir meira en tíu milljónir dala í heildina. Þetta árið er verið að gefa sex vita en þeir verða gefnir til staðaryfirvalda, samtaka eða annarra sem vilja eiga þá og viðhalda. Vitarnir þurfa einnig að vera aðgengilegir almenningi. Á meðal þeirra er Plymouth/Gurnet vitinn svokallaði sem reistur var árið 1842. Viti sem var þar áður var reistur árið 1768 og þar starfaði fyrsti kvenkyns vitavörður Bandaríkjanna. Warwick Neck vitinn í Rhode Island er einnig á listanum en hann er 15,5 metra hár. Kelly segir hann sinn uppáhalds vita þetta árið enda sé hann staðsettur á kletti með útsýni yfir hafið. Fjórir vitar verða seldir á uppboði.
Bandaríkin Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Fleiri fréttir Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Sjá meira