Verstappen vann á Spáni og Mercedes minnti á sig Aron Guðmundsson skrifar 4. júní 2023 14:45 Verstappen fagnar með liðsfélögum sínum. Vísir/Getty Max Verstappen, ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistari og ökumaður Red Bull Racing, bar sigur úr býtum í Spánar-kappakstrinum sem fór fram í dag. Sigur Verstappen kom fáum á óvart, yfirburðir hans á yfirstandandi tímabili hafa verið afar miklir en það var Mercedes sem stal senunni í keppni dagsins. Það er greinilegt að vinnan, sem liðsmenn Mercedes hafa sett í uppfærslur á bíl liðsins undanfarnar vikur, er að skila sér. Keppnishraði Mercedes bílsins var virkilega góður og skilaði ökumönnum liðsins, þeim Lewis Hamilton og George Russell, í 2. og 3. sæti. Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull Racing, þurfti að sætta sig við 4. sæti. Verstappen leiðir stigakeppni ökumanna og er þar með 53 stiga forystu. Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sigur Verstappen kom fáum á óvart, yfirburðir hans á yfirstandandi tímabili hafa verið afar miklir en það var Mercedes sem stal senunni í keppni dagsins. Það er greinilegt að vinnan, sem liðsmenn Mercedes hafa sett í uppfærslur á bíl liðsins undanfarnar vikur, er að skila sér. Keppnishraði Mercedes bílsins var virkilega góður og skilaði ökumönnum liðsins, þeim Lewis Hamilton og George Russell, í 2. og 3. sæti. Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull Racing, þurfti að sætta sig við 4. sæti. Verstappen leiðir stigakeppni ökumanna og er þar með 53 stiga forystu.
Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti