Sláandi munur á risarækjum sem kostuðu jafnmikið Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. júní 2023 12:40 Munurinn á risarækjunum frá Cafe Riis (til vinstri) og risarækjum ónefnda staðarins (til hægri) var gríðarlegur þó þær hefðu kostað jafnmikið. Aðsent Eyþór Jóvinsson, bóksali, birti færslu á Facebook í dag þar sem hann vakti athygli á sláandi mun á tveimur risarækjuréttum sem hann borðaði. Réttirnir kostuðu báðir 3500 krónur en munurinn á framsetningu og bragði var gífurlegur. Risarækjurnar hjá Cafe Riis í Hólmavík.Aðsent Á öðrum staðnum höfðu rækjurnar verið bornar fallega fram í skál með lauk og baguette-brauði. Á hinum staðnum hafði þeim verið hrúgað á disk mitt á milli skorinnar ristaðrar brauðsneiða. Vísir hafði samband við Eyþór, sem rekur Gömlu bókabúðina á Flateyri, til að forvitnast hvaðan réttirnir væru. Hann sagði að staðurinn sem bar rækjurnar myndarlega fram hefði verið Cafe Riis á Hólmavík en hins vegar vildi hann ekki nafngreina hinn staðinn. Rækur ónefnda staðarins.Aðsent Þá sagði hann að réttirnir hefðu ekki bara kostað það sama heldur hefði lýsingin á réttunum verið nánast sú sama á matseðlum staðanna. Aðspurður út í það hvort rækjumagnið hafi verið sambærilegt sagði Eyþór að það hefðu verið örlítið fleiri rækjur hjá Cafe Riis. „En þær voru líka rétt eldaðar, hitt var alveg gegnsteikt, grjóthart og frekar vont. Eins og sést á myndunum var þetta juicy og mjög gott hjá Cafe Riis,“ sagði hann. Strandabyggð Matur Neytendur Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Sjá meira
Risarækjurnar hjá Cafe Riis í Hólmavík.Aðsent Á öðrum staðnum höfðu rækjurnar verið bornar fallega fram í skál með lauk og baguette-brauði. Á hinum staðnum hafði þeim verið hrúgað á disk mitt á milli skorinnar ristaðrar brauðsneiða. Vísir hafði samband við Eyþór, sem rekur Gömlu bókabúðina á Flateyri, til að forvitnast hvaðan réttirnir væru. Hann sagði að staðurinn sem bar rækjurnar myndarlega fram hefði verið Cafe Riis á Hólmavík en hins vegar vildi hann ekki nafngreina hinn staðinn. Rækur ónefnda staðarins.Aðsent Þá sagði hann að réttirnir hefðu ekki bara kostað það sama heldur hefði lýsingin á réttunum verið nánast sú sama á matseðlum staðanna. Aðspurður út í það hvort rækjumagnið hafi verið sambærilegt sagði Eyþór að það hefðu verið örlítið fleiri rækjur hjá Cafe Riis. „En þær voru líka rétt eldaðar, hitt var alveg gegnsteikt, grjóthart og frekar vont. Eins og sést á myndunum var þetta juicy og mjög gott hjá Cafe Riis,“ sagði hann.
Strandabyggð Matur Neytendur Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Sjá meira