Hamagangur á Nesinu og flutningar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. júní 2023 18:46 Camilla Rut og Valli stefna á að flytja inn saman í lok sumars. Athafnakonan og áhrifavaldurinn, Camilla Rut Rúnarsdóttir, hefur í mörgu að snúast um þessar mundir í húsnæðismálum. Íbúðin sem hún hefur verið með á leigu síðastliðna mánuði er komin á sölu auk þess hún er í framkvæmdum á framtíðarheimili fjölskyldunnar á Seltjarnarnesi. „Það er allt í hamagangi,“ segir Camilla, spurð hvernig framkvæmdum fram vindur þar sem hún og kærastinn,Valgeir Gunnlaugsson, þekktur sem Valli Indican, stefna á að flytja inn í byrjun ágúst. Parið hefur verið í stórtækum breytingum á parhúsi sem Valli átti fyrir, og gerðu nánast fokhelt. Lögnum hússins hefur verið skipt út, nýju baðherbergi verður bætt við ásamt eldhúsi og hjónasvítu verður komið fyrir í gamla bílskúrnum, svo fátt eitt sé nefnt. „Þetta er alveg vinna sko, en Valli og tengdapabbi eru búnir að standa sig ótrúlega vel. Það er verið að klára að koma öllum milliveggjum upp,“ segir Camilla spennt fyrir komandi tímum. Fyrir á Camilla á tvo drengi og Valli einn, sem sameinast nú undir einu þaki. Camilla hefur sýnt töluvert frá framkvæmdarferlinu á Instagram. Ákváðu að fara í allan pakkann View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Kveður Reykjanesið með þakklæti Camilla hefur búið síðastliðin ár á Reykjanesi, síðast í 92 fermetra íbúð við Hjallaveg í Njarðvík, sem hún leigði eftir að hún og barnsfaðir hennar skildu. Íbúðin er komin á sölu og er ásett verð fyrir eignina 49,9 milljónir. „Sæta fína er komin á sölu,“ skrifar Camilla á samfélagsmiðla um íbúðina. „Elska þessa dásamlegu íbúð með góða andanum hennar. Þakklát fyrir millibilsstoppið hér,“ skrifar hún. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið og stofan eru í samliggjandi og björtu rými.Allt fasteignasala Eldhúsinnréttingin er hvít með góðu skápaplássi.Allt fasteignasala Heimilið er stílhreint í ljósum litum.Allt fasteignasala Svefnherbergið er rúmgott og notalegt.Allt fasteignasala Barnaherbergið er hlýlegt og mínimaliskt.Allt fasteignasala Baðherbergi er flísalagt að hluta.Allt fasteignasala „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ Fasteignamarkaður Ástin og lífið Seltjarnarnes Tengdar fréttir Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01 „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Sjá meira
„Það er allt í hamagangi,“ segir Camilla, spurð hvernig framkvæmdum fram vindur þar sem hún og kærastinn,Valgeir Gunnlaugsson, þekktur sem Valli Indican, stefna á að flytja inn í byrjun ágúst. Parið hefur verið í stórtækum breytingum á parhúsi sem Valli átti fyrir, og gerðu nánast fokhelt. Lögnum hússins hefur verið skipt út, nýju baðherbergi verður bætt við ásamt eldhúsi og hjónasvítu verður komið fyrir í gamla bílskúrnum, svo fátt eitt sé nefnt. „Þetta er alveg vinna sko, en Valli og tengdapabbi eru búnir að standa sig ótrúlega vel. Það er verið að klára að koma öllum milliveggjum upp,“ segir Camilla spennt fyrir komandi tímum. Fyrir á Camilla á tvo drengi og Valli einn, sem sameinast nú undir einu þaki. Camilla hefur sýnt töluvert frá framkvæmdarferlinu á Instagram. Ákváðu að fara í allan pakkann View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Kveður Reykjanesið með þakklæti Camilla hefur búið síðastliðin ár á Reykjanesi, síðast í 92 fermetra íbúð við Hjallaveg í Njarðvík, sem hún leigði eftir að hún og barnsfaðir hennar skildu. Íbúðin er komin á sölu og er ásett verð fyrir eignina 49,9 milljónir. „Sæta fína er komin á sölu,“ skrifar Camilla á samfélagsmiðla um íbúðina. „Elska þessa dásamlegu íbúð með góða andanum hennar. Þakklát fyrir millibilsstoppið hér,“ skrifar hún. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið og stofan eru í samliggjandi og björtu rými.Allt fasteignasala Eldhúsinnréttingin er hvít með góðu skápaplássi.Allt fasteignasala Heimilið er stílhreint í ljósum litum.Allt fasteignasala Svefnherbergið er rúmgott og notalegt.Allt fasteignasala Barnaherbergið er hlýlegt og mínimaliskt.Allt fasteignasala Baðherbergi er flísalagt að hluta.Allt fasteignasala „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“
Fasteignamarkaður Ástin og lífið Seltjarnarnes Tengdar fréttir Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01 „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Sjá meira
Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01
„Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32