Hafa selt yfir fjörutíu milljón PS5 tölvur Máni Snær Þorláksson skrifar 27. júlí 2023 15:32 Sony hefur selt rúmar fjörutíu milljón Playstation 5 leikjatölvur. EPA/RUNGROJ YONGRIT Sony tilkynnti í dag að fyrirtækið væri búið að selja yfir fjörutíu milljón Playstation 5 leikjatölvur. Fyrirtækið hóf sölu á leikjatölvunum í nóvember árið 2020 og gekk framleiðslan frekar brösuglega fyrst um sinn. Nú sé þó framleiðslan komin á strik og hægt að sinna eftirspurninni. Jim Ryan, framkvæmdastjóri Sony, greinir frá þessum tímamótum í tilkynningu sem birt var á heimasíðu Sony. Þar segir Ryan að þegar Sony hóf sölu á leikjatölvunum árið 2020 hafi heimurinn verið á skrýtnum og öðruvísi stað en þegar tölvan var kynnt í nóvember árið 2019. „Þrátt fyrir fordæmislausar áskoranir sem fylgdu Covid, unnu teymin okkar og samstarfsaðilar hörðum höndum við að koma Playstation 5 út á réttum tíma,“ segir Ryan. Áskoranirnar hafi haldið áfram eftir það og það hafi tekið fleiri mánuði að koma öllu í rétt horf. „Í fleiri mánuði en ég vil muna eftir héldum við áfram að þakka fólki fyrir þolinmæðina á meðan við unnum úr þessum vandamálum.“ Núna sé fyrirtækið komið með almennilegar birgðir af leikjatölvunni. „Við erum að sjá að það er loksins hægt að svara eftirspurninni,“ segir Ryan. Sony Leikjavísir Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Jim Ryan, framkvæmdastjóri Sony, greinir frá þessum tímamótum í tilkynningu sem birt var á heimasíðu Sony. Þar segir Ryan að þegar Sony hóf sölu á leikjatölvunum árið 2020 hafi heimurinn verið á skrýtnum og öðruvísi stað en þegar tölvan var kynnt í nóvember árið 2019. „Þrátt fyrir fordæmislausar áskoranir sem fylgdu Covid, unnu teymin okkar og samstarfsaðilar hörðum höndum við að koma Playstation 5 út á réttum tíma,“ segir Ryan. Áskoranirnar hafi haldið áfram eftir það og það hafi tekið fleiri mánuði að koma öllu í rétt horf. „Í fleiri mánuði en ég vil muna eftir héldum við áfram að þakka fólki fyrir þolinmæðina á meðan við unnum úr þessum vandamálum.“ Núna sé fyrirtækið komið með almennilegar birgðir af leikjatölvunni. „Við erum að sjá að það er loksins hægt að svara eftirspurninni,“ segir Ryan.
Sony Leikjavísir Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira