Setja einstaka lóð á Arnarnesinu á sölu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júlí 2023 16:27 Gylfi og Alexandra á HM í Rússlandi árið 2018. Getty Images/Clive Rose Hjónin Alexandra Ívarsdóttir búðareigandi og Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi hafa sett einstaka lóð við Mávanes 5 á Arnarnesinu í Garðabæ á sölu. Um er að ræða 1400 femetra lóð á sunnanverðu nesinu með útsýni yfir Arnarnesvoginn og Sjálandshverfið í Garðabænum. Lóðin er ein fárra þar sem enn hefur ekki verið byggt. Glæsileg einbýlishús er að finna allt í kringum lóðina sem stendur svo til ein eftir. Fram kom í frétt DV árið 2021 að þau hefðu keypt lóðina á 140 milljónir króna. Tveimur árum síðar ætla hjónin að hlusta á tilboð í kringum 250 milljónir króna samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins. Lóðin séð úr suðri. Fasteignaljósmyndun Páll Þór Magnússon og Gabríela Kristjánsdóttir, sem búa í næsta húsi, voru eigendur lóðarinnar í gegnum félagið Pluma að því er fram kom í frétt DV. Þau seldu Alexöndru og Gylfa lóðina en nú virðist ljóst að þau verða ekki nágrannar á Arnarnesinu. Páll Þór var framkvæmdastjóri Sunds, síðar IceCapial, á sínum tíma. Gabríela er einn erfingja Óla heitins í Olís. Horft í suður. Þar blasir við Sjálandshverfið.Fasteignaljósmyndun Óvissa er uppi um framtíð Gylfa Þórs í knattspyrnunni eftir að mál á hendur honum fyrir kynferðisbrot á Bretlandseyjum var fellt niður. Hann hefur verið án samnings í tvo mánuði en sást á æfingu með liði Vals á Íslandi í sumar. Landsliðsþjálfari Íslands hefur sagst vonast til þess að Gylfi snúi aftur á völlinn og um leið í landsliðið. Garðabær Hús og heimili Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Um er að ræða 1400 femetra lóð á sunnanverðu nesinu með útsýni yfir Arnarnesvoginn og Sjálandshverfið í Garðabænum. Lóðin er ein fárra þar sem enn hefur ekki verið byggt. Glæsileg einbýlishús er að finna allt í kringum lóðina sem stendur svo til ein eftir. Fram kom í frétt DV árið 2021 að þau hefðu keypt lóðina á 140 milljónir króna. Tveimur árum síðar ætla hjónin að hlusta á tilboð í kringum 250 milljónir króna samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins. Lóðin séð úr suðri. Fasteignaljósmyndun Páll Þór Magnússon og Gabríela Kristjánsdóttir, sem búa í næsta húsi, voru eigendur lóðarinnar í gegnum félagið Pluma að því er fram kom í frétt DV. Þau seldu Alexöndru og Gylfa lóðina en nú virðist ljóst að þau verða ekki nágrannar á Arnarnesinu. Páll Þór var framkvæmdastjóri Sunds, síðar IceCapial, á sínum tíma. Gabríela er einn erfingja Óla heitins í Olís. Horft í suður. Þar blasir við Sjálandshverfið.Fasteignaljósmyndun Óvissa er uppi um framtíð Gylfa Þórs í knattspyrnunni eftir að mál á hendur honum fyrir kynferðisbrot á Bretlandseyjum var fellt niður. Hann hefur verið án samnings í tvo mánuði en sást á æfingu með liði Vals á Íslandi í sumar. Landsliðsþjálfari Íslands hefur sagst vonast til þess að Gylfi snúi aftur á völlinn og um leið í landsliðið.
Garðabær Hús og heimili Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira