Bronny James allur að braggast | Spilaði á píanó á Instagram Siggeir Ævarsson skrifar 29. júlí 2023 23:15 Bronny James virðist vera óðum að ná sér eftir hjartastopp. Vísir/Getty Bronny James virðist vera að ná sér hratt og örugglega eftir að hafa lent í hjartastoppi á æfingu fyrir aðeins fimm dögum. Fyrr í kvöld birti faðir hans, LeBron James, myndband á Instagram þar sem Bronny spilar á píanó af miklum myndarbrag. Bronny virðist alls ekki vera þungt haldinn, en í gærkvöldi birti vefsíðan TMZ myndir af honum og fjölskyldunni þar sem þau sáust saman úti að borða á veitingastað nálægt heimili sínu í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by (@kingjames) Bronny þykir afar efnilegur leikmaður en LeBron hefur gefið það út að hann vilji spila með honum í NBA áður en hann leggur skóna á hilluna. Bronny er aðeins 18 ára og mun hefja nám í USC háskólann í haust, en gæti tekið þátt í nýliðavalinu næsta vor. Karl faðir hans yrði þá að detta í fertugt og að hefja sitt 21. tímabil í deildinni. Stóra spurningin sem flestir spyrja sig eflaust núna er hvort hjartastoppið muni hafa áhrif á möguleika Bronny á að vera valinn í NBA deildina, og hvort hann fái yfirhöfuð leyfi lækna til að halda áfram að spila en NBA deildin er með strangar reglur um það hvort leikmenn með hjartagalla og/eða hjartasjúkdóma megi spila í deildinni. NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir Sonur LeBrons lenti í hjartastoppi á æfingu Bronny James, sonur körfuboltastjörnunnar LeBrons James, lenti í hjartastoppi á æfingu með skólaliði sínu. 25. júlí 2023 14:43 LeBron James þakkar fyrir stuðninginn og góðar kveðjur LeBron tjáði sig í fyrsta sinn á samfélagsmiðlum í dag eftir að sonur hans, Bronny James, lenti í hjartastoppi á æfingu fyrir þremur dögum. Hann segir stuðninginn sem fjölskyldan finnur úr öllum áttum vera ómetanlegur. 27. júlí 2023 19:43 Lebron James: Ég mun spila fyrir sama lið og sonur minn LeBron James, einn besti körfuboltamaður sögunnar, ætlar að ná að spila eitt tímabil í NBA deildinni með syni sínum, Bronny James. James segist munu fara til þess liðs sem sækir Bronny í NBA nýliðavalinu 2024. 20. febrúar 2022 08:02 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Bronny virðist alls ekki vera þungt haldinn, en í gærkvöldi birti vefsíðan TMZ myndir af honum og fjölskyldunni þar sem þau sáust saman úti að borða á veitingastað nálægt heimili sínu í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by (@kingjames) Bronny þykir afar efnilegur leikmaður en LeBron hefur gefið það út að hann vilji spila með honum í NBA áður en hann leggur skóna á hilluna. Bronny er aðeins 18 ára og mun hefja nám í USC háskólann í haust, en gæti tekið þátt í nýliðavalinu næsta vor. Karl faðir hans yrði þá að detta í fertugt og að hefja sitt 21. tímabil í deildinni. Stóra spurningin sem flestir spyrja sig eflaust núna er hvort hjartastoppið muni hafa áhrif á möguleika Bronny á að vera valinn í NBA deildina, og hvort hann fái yfirhöfuð leyfi lækna til að halda áfram að spila en NBA deildin er með strangar reglur um það hvort leikmenn með hjartagalla og/eða hjartasjúkdóma megi spila í deildinni.
NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir Sonur LeBrons lenti í hjartastoppi á æfingu Bronny James, sonur körfuboltastjörnunnar LeBrons James, lenti í hjartastoppi á æfingu með skólaliði sínu. 25. júlí 2023 14:43 LeBron James þakkar fyrir stuðninginn og góðar kveðjur LeBron tjáði sig í fyrsta sinn á samfélagsmiðlum í dag eftir að sonur hans, Bronny James, lenti í hjartastoppi á æfingu fyrir þremur dögum. Hann segir stuðninginn sem fjölskyldan finnur úr öllum áttum vera ómetanlegur. 27. júlí 2023 19:43 Lebron James: Ég mun spila fyrir sama lið og sonur minn LeBron James, einn besti körfuboltamaður sögunnar, ætlar að ná að spila eitt tímabil í NBA deildinni með syni sínum, Bronny James. James segist munu fara til þess liðs sem sækir Bronny í NBA nýliðavalinu 2024. 20. febrúar 2022 08:02 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Sonur LeBrons lenti í hjartastoppi á æfingu Bronny James, sonur körfuboltastjörnunnar LeBrons James, lenti í hjartastoppi á æfingu með skólaliði sínu. 25. júlí 2023 14:43
LeBron James þakkar fyrir stuðninginn og góðar kveðjur LeBron tjáði sig í fyrsta sinn á samfélagsmiðlum í dag eftir að sonur hans, Bronny James, lenti í hjartastoppi á æfingu fyrir þremur dögum. Hann segir stuðninginn sem fjölskyldan finnur úr öllum áttum vera ómetanlegur. 27. júlí 2023 19:43
Lebron James: Ég mun spila fyrir sama lið og sonur minn LeBron James, einn besti körfuboltamaður sögunnar, ætlar að ná að spila eitt tímabil í NBA deildinni með syni sínum, Bronny James. James segist munu fara til þess liðs sem sækir Bronny í NBA nýliðavalinu 2024. 20. febrúar 2022 08:02