Þjóðernissinnar höfðu betur í Sviss Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. október 2023 08:02 Svisslendingar gengu til kosninga um helgina. AP/Jean-Christophe Bott Flokkur fólksins í Sviss var óumdeildur sigurvegari þingkosninganna þar í landi sem fram fóru um helgina. Flokkurinn, sem er langt á hægri vængnum og mótfallinn Evrópusambandinu, hlaut 28,6 prósent atkvæða. Flokkurinn fær því níu sæti til viðbótar, í neðri deild þingsins, við þau sem hann hafði á síðasta kjörtímabili. Eru þingmenn flokksins þannig 62 talsins og fór fylgi flokksins upp úr 25,6 prósentum frá síðustu kosningum. Miðflokkur landsins hlaut þa 14,6 prósent atkævða og 29 sæt og Flokkur frjálslyndra missti eitt sæti. Sósíalistaflokkurinn hlaut 18 prósent atkvæða og vænkaði hagur hans um tvö sæti á þinginu. Græningjum og Frjálslyndum græningjum gekk ekki vel og missa flokkarnir fimm og sex þingsæti. Flokkurinn hefur í kosningabaráttunni einblínt á hinn svokallaða „innflytjendavanda“ og í fyrsta sinn í langan tíma lagði hann einnig áherslu á fjárhagsvandræði heimilanna, sem virðist hafa náð vel til kjósenda. Miðflokkurinn lagði líka mikla áherslu á málefni heimilanna og hækkandi kostnað við heilbrigðisþjónustu sem virðist hafa komið honum vel. Flokkurinn mun að öllu líkindum leika lykilhlutverk í myndun ríkisstjórnar á næstu vikum. Svisslendingar hafa nú greitt atkvæði um neðri deildina, þar sem 200 þingmenn taka sæti, og greitt atkvæði í fyrri umferð fyrir efri deildina, þar sem 46 taka sæti. Samkvæmt niðurstöðum fyrstu umferðar fyrir efri deild leiðir Miðflokkurinn og Flokkur fólksins það kapphlaup. Nýtt þing mun svo greiða atkvæði um nýja ríkisstjórn Sviss 13. desember næstkomandi. Sviss Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Flokkurinn fær því níu sæti til viðbótar, í neðri deild þingsins, við þau sem hann hafði á síðasta kjörtímabili. Eru þingmenn flokksins þannig 62 talsins og fór fylgi flokksins upp úr 25,6 prósentum frá síðustu kosningum. Miðflokkur landsins hlaut þa 14,6 prósent atkævða og 29 sæt og Flokkur frjálslyndra missti eitt sæti. Sósíalistaflokkurinn hlaut 18 prósent atkvæða og vænkaði hagur hans um tvö sæti á þinginu. Græningjum og Frjálslyndum græningjum gekk ekki vel og missa flokkarnir fimm og sex þingsæti. Flokkurinn hefur í kosningabaráttunni einblínt á hinn svokallaða „innflytjendavanda“ og í fyrsta sinn í langan tíma lagði hann einnig áherslu á fjárhagsvandræði heimilanna, sem virðist hafa náð vel til kjósenda. Miðflokkurinn lagði líka mikla áherslu á málefni heimilanna og hækkandi kostnað við heilbrigðisþjónustu sem virðist hafa komið honum vel. Flokkurinn mun að öllu líkindum leika lykilhlutverk í myndun ríkisstjórnar á næstu vikum. Svisslendingar hafa nú greitt atkvæði um neðri deildina, þar sem 200 þingmenn taka sæti, og greitt atkvæði í fyrri umferð fyrir efri deildina, þar sem 46 taka sæti. Samkvæmt niðurstöðum fyrstu umferðar fyrir efri deild leiðir Miðflokkurinn og Flokkur fólksins það kapphlaup. Nýtt þing mun svo greiða atkvæði um nýja ríkisstjórn Sviss 13. desember næstkomandi.
Sviss Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira