Hamilton: Ég veit að við munum ekki vinna Dagur Lárusson skrifar 5. nóvember 2023 11:15 Lewis Hamilton. getty Lewis Hamilton, ökuþór hjá Mercedes, var allt annað en sáttur með frammistöðu sína í sprettkeppninni í Brasilíu í gær. Hamilton var 25 sekúndum á eftir sigurvegaranum, Max Verstappen, þrátt fyrir að hann og liðfélagi hans, George Russel, hafi byrjað keppnina vel. „Þetta var alveg hrikalegt. Ég byrjaði vel en eftir það byrjaði ég að eiga erfitt með jafnvægið. Mikið af mismunandi handtökum með stýrið sitt á hvað og ég var í rauninni að berjast við bílinn nánast allan tímann,“ byrjaði Lewis Hamilton að segja. „Síðan undir lokin þá átti ég ekkert eftir í dekkjunum til að halda í við þá. Ég veit ekki hvernig ég ætla að laga það fyrir stóru keppnina.“ „Þetta mun vera löng keppni fyrir mig, það er klárt mál. Ég mun berjast af öllum krafti en ég veit að við munum ekki vinna,“ endaði Lewis Hamilton að segja. Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hamilton var 25 sekúndum á eftir sigurvegaranum, Max Verstappen, þrátt fyrir að hann og liðfélagi hans, George Russel, hafi byrjað keppnina vel. „Þetta var alveg hrikalegt. Ég byrjaði vel en eftir það byrjaði ég að eiga erfitt með jafnvægið. Mikið af mismunandi handtökum með stýrið sitt á hvað og ég var í rauninni að berjast við bílinn nánast allan tímann,“ byrjaði Lewis Hamilton að segja. „Síðan undir lokin þá átti ég ekkert eftir í dekkjunum til að halda í við þá. Ég veit ekki hvernig ég ætla að laga það fyrir stóru keppnina.“ „Þetta mun vera löng keppni fyrir mig, það er klárt mál. Ég mun berjast af öllum krafti en ég veit að við munum ekki vinna,“ endaði Lewis Hamilton að segja.
Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira