Marie-Louise verður fyrsti kvenkyns aðstoðarþjálfarinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 17:44 Marie-Louise Eta (fyrir miðju) skráir sig á næstum dögum i sögubækurnar. Neil Baynes/Getty Images Marie-Louise Eta verður í þjálfarateymi Union Berlín í næsta deildarleik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Verður hún fyrsta konan í sögunni til að gegna slíku hlutverki. Eftir frábæran árangur á síðustu leiktíð hefur hvorki gengið né rekið hjá Union Berlín á leiktíðinni. Því ákvað stjórn félagsins að láta Urs Fischer fara sem þjálfara liðsins. Marco Grote, sem stýrði U-19 ára liði félagsins, mun taka við liðinu tímabundið og Marie-Louise mun aðstoða hann líkt og hún gerði hjá U-19 ára liðinu. Hin 32 ára gamla Marie-Louise á að baki glæstan leikmannaferil þar sem hún vann til að mynda Meistaradeild Evrópu árið 2010 með Turbine Potsdam. Þá varð hún Þýskalandsmeistari þrjú ár í röð. Hún spilaði einnig með Hamburg, Cloppenburg og Werder Bremen áður en skórnir fóru upp í hillu þegar hún var aðeins 26 ára. Hún hafði starfað fyrir Werder Bremen og þýska knattspyrnusambandið áður en hún tók við starfi aðstoðarþjálfara U-19 ára liðs Union Berlín síðasta sumar. Marie-Louise Eta is set to become the first female assistant coach in the Bundesliga She joins Union Berlin under interim head coach Marco Grote following the sacking of Urs Fischer. pic.twitter.com/DScZ6T7j7j— B/R Football (@brfootball) November 15, 2023 Þann 25. nóvember næstkomandi verður hún svo fyrsta konan til að vera aðstoðarþjálfari í úrvalsdeild karla þegar Union Berlín mætir Augsburg. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Fleiri fréttir Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Sjá meira
Eftir frábæran árangur á síðustu leiktíð hefur hvorki gengið né rekið hjá Union Berlín á leiktíðinni. Því ákvað stjórn félagsins að láta Urs Fischer fara sem þjálfara liðsins. Marco Grote, sem stýrði U-19 ára liði félagsins, mun taka við liðinu tímabundið og Marie-Louise mun aðstoða hann líkt og hún gerði hjá U-19 ára liðinu. Hin 32 ára gamla Marie-Louise á að baki glæstan leikmannaferil þar sem hún vann til að mynda Meistaradeild Evrópu árið 2010 með Turbine Potsdam. Þá varð hún Þýskalandsmeistari þrjú ár í röð. Hún spilaði einnig með Hamburg, Cloppenburg og Werder Bremen áður en skórnir fóru upp í hillu þegar hún var aðeins 26 ára. Hún hafði starfað fyrir Werder Bremen og þýska knattspyrnusambandið áður en hún tók við starfi aðstoðarþjálfara U-19 ára liðs Union Berlín síðasta sumar. Marie-Louise Eta is set to become the first female assistant coach in the Bundesliga She joins Union Berlin under interim head coach Marco Grote following the sacking of Urs Fischer. pic.twitter.com/DScZ6T7j7j— B/R Football (@brfootball) November 15, 2023 Þann 25. nóvember næstkomandi verður hún svo fyrsta konan til að vera aðstoðarþjálfari í úrvalsdeild karla þegar Union Berlín mætir Augsburg.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Fleiri fréttir Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Sjá meira