Benfica missti niður þriggja marka forystu og PSV komið áfram Smári Jökull Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 22:31 Joao Mario skoraði þrennu gegn Inter í kvöld. Vísir/Getty Það var mikið skorað í Meistaradeildinni í knattspyrnu í kvöld. Benfica fór illa að ráði sínu gegn Inter á heimavelli og þá kom PSV sér í góða stöðu í B-riðli. Benfica var aðeins með eitt stig í D-riðli fyrir leik kvöldsins á meðan Inter og Real Sociedad voru bæði búin að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. Benfica mætti hins vegar af krafti í leikinn á heimavelli gegn Inter í kvöld. Fyrrum Inter-maðurinn Joao Mario var gjörsamlega frábær í fyrri hálfleik og skoraði þrennu á þrjátíu og fjórum mínútum. Leikmenn Inter voru hins vegar ekki af baki dottnir. Marko Arnautovic minnkaði muninn í 3-1 á 51. mínútu og Davide Frattesi skoraði annað mark liðsins sjö mínútum síðar. Á 72. mínútu jafnaði Alexis Sanchez metin og tryggði Inter jafntefli. Sigur hefði verið kærkominn fyrir Benfica sem nú er í erfiðri stöðu um þriðja sætið og mögulegt sæti í Evrópudeildinni. Fyrr í dag vann PSV 3-2 sigur á Sevilla og kom sér þar með áfram í 16-liða úrslitin. PSV er með þriggja stiga forystu á Lens og betri árangur í innbyrðis viðureignum. Leikur liðsins gegn Arsenal í lokaumferðinni skiptir því engu máli. Öll úrslit dagsins: Galatasaray - Manchester United 3-3Bayern Munchen - FCK 0-0Sevilla - PSV Eindhoven 2-3Arsenal - Lens 6-0Braga - Union Berlin 1-1Real Madrid - Napoli 4-2Benfica - Inter 3-3Real Sociedad - Salzburg 0-0 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. City | Óvænt úrslit á Vitality? Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Fleiri fréttir Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Í beinni: Bournemouth - Man. City | Óvænt úrslit á Vitality? Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Sjá meira
Benfica var aðeins með eitt stig í D-riðli fyrir leik kvöldsins á meðan Inter og Real Sociedad voru bæði búin að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. Benfica mætti hins vegar af krafti í leikinn á heimavelli gegn Inter í kvöld. Fyrrum Inter-maðurinn Joao Mario var gjörsamlega frábær í fyrri hálfleik og skoraði þrennu á þrjátíu og fjórum mínútum. Leikmenn Inter voru hins vegar ekki af baki dottnir. Marko Arnautovic minnkaði muninn í 3-1 á 51. mínútu og Davide Frattesi skoraði annað mark liðsins sjö mínútum síðar. Á 72. mínútu jafnaði Alexis Sanchez metin og tryggði Inter jafntefli. Sigur hefði verið kærkominn fyrir Benfica sem nú er í erfiðri stöðu um þriðja sætið og mögulegt sæti í Evrópudeildinni. Fyrr í dag vann PSV 3-2 sigur á Sevilla og kom sér þar með áfram í 16-liða úrslitin. PSV er með þriggja stiga forystu á Lens og betri árangur í innbyrðis viðureignum. Leikur liðsins gegn Arsenal í lokaumferðinni skiptir því engu máli. Öll úrslit dagsins: Galatasaray - Manchester United 3-3Bayern Munchen - FCK 0-0Sevilla - PSV Eindhoven 2-3Arsenal - Lens 6-0Braga - Union Berlin 1-1Real Madrid - Napoli 4-2Benfica - Inter 3-3Real Sociedad - Salzburg 0-0
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. City | Óvænt úrslit á Vitality? Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Fleiri fréttir Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Í beinni: Bournemouth - Man. City | Óvænt úrslit á Vitality? Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Sjá meira