Rekinn eftir aðeins 67 daga í starfi Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 10:16 Diego Alonso var flottur í tauinu en það er mögulega það eina jákvæða sem hægt er að segja um þjálfaraferil hans hjá Sevilla Vísir/EPA Sevilla er í þjálfaraleit á ný eftir að Diego Alonso var sagt upp störfum í gær í kjölfarið á 0-3 tapi liðsins gegn Granada. Alonso er annar þjálfari liðsins á þessum tímabili og sá þriðji á árinu. José Luis Mendilibar tók við liðinu í mars og náði í tvo deildarsigra í haust en var látinn taka pokann sinn eftir aðeins átta leiki. Þann 10. október tók Alonso við liðinu, sem þá var í 14. sæti í deildinni. Alls stjórnaði hann liðinu í 13 leikjum og líkt og forverar hans náði hann tveimur sigrum í hús, en þeir voru báðir í bikar. Liðið er þrátt fyrir þessa hörmulega byrjun á tímabilinu ekki í fallsæti en það er sem stendur í 16. sæti með 13 stig, þar sem sjö leikir liðsins hafa endað með jafntefli. Það er þó stutt í fallbaráttuna en í 18. sæti situr Cádiz með jafnmörg stig en verri markatölu. Sevilla endaði í 12. sæti deildarinnar í fyrra en sigur þeirra í Evrópukeppni félagsliða færði þeim sæti í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið. Þar var árangurinn álíka slakur og heimavið þar sem liðið endaði í neðsta sæti B-riðils, með tvö jafntefli og fjögur töp. Fyrir tímabilið gekk Sergio Ramos til liðs við félagið sem er hans uppeldisfélag og stóðu vonir til að hann myndi hjálpa til við að tryggja góðan árangur á tímabilinu en það virðist alls ekki hafa gengið upp. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Ramos rekinn rakleiðis út af í 29. sinn Varnarmaðurinn margreyndi, Sergio Ramos, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign Sevilla og Real Sociedad í dag en þetta var 29. rauða spjaldið sem hann fær á ferlinum. 26. nóvember 2023 23:00 Sjálfsmark Sergio Ramos tryggði Barcelona sigur Barcelona settust í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Sevilla í eina leik kvöldsins. Það var Sergio Ramos sem skoraði eina mark kvöldsins en þó í rangt mark. 29. september 2023 22:19 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Sjá meira
Alonso er annar þjálfari liðsins á þessum tímabili og sá þriðji á árinu. José Luis Mendilibar tók við liðinu í mars og náði í tvo deildarsigra í haust en var látinn taka pokann sinn eftir aðeins átta leiki. Þann 10. október tók Alonso við liðinu, sem þá var í 14. sæti í deildinni. Alls stjórnaði hann liðinu í 13 leikjum og líkt og forverar hans náði hann tveimur sigrum í hús, en þeir voru báðir í bikar. Liðið er þrátt fyrir þessa hörmulega byrjun á tímabilinu ekki í fallsæti en það er sem stendur í 16. sæti með 13 stig, þar sem sjö leikir liðsins hafa endað með jafntefli. Það er þó stutt í fallbaráttuna en í 18. sæti situr Cádiz með jafnmörg stig en verri markatölu. Sevilla endaði í 12. sæti deildarinnar í fyrra en sigur þeirra í Evrópukeppni félagsliða færði þeim sæti í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið. Þar var árangurinn álíka slakur og heimavið þar sem liðið endaði í neðsta sæti B-riðils, með tvö jafntefli og fjögur töp. Fyrir tímabilið gekk Sergio Ramos til liðs við félagið sem er hans uppeldisfélag og stóðu vonir til að hann myndi hjálpa til við að tryggja góðan árangur á tímabilinu en það virðist alls ekki hafa gengið upp.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Ramos rekinn rakleiðis út af í 29. sinn Varnarmaðurinn margreyndi, Sergio Ramos, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign Sevilla og Real Sociedad í dag en þetta var 29. rauða spjaldið sem hann fær á ferlinum. 26. nóvember 2023 23:00 Sjálfsmark Sergio Ramos tryggði Barcelona sigur Barcelona settust í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Sevilla í eina leik kvöldsins. Það var Sergio Ramos sem skoraði eina mark kvöldsins en þó í rangt mark. 29. september 2023 22:19 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Sjá meira
Ramos rekinn rakleiðis út af í 29. sinn Varnarmaðurinn margreyndi, Sergio Ramos, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign Sevilla og Real Sociedad í dag en þetta var 29. rauða spjaldið sem hann fær á ferlinum. 26. nóvember 2023 23:00
Sjálfsmark Sergio Ramos tryggði Barcelona sigur Barcelona settust í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Sevilla í eina leik kvöldsins. Það var Sergio Ramos sem skoraði eina mark kvöldsins en þó í rangt mark. 29. september 2023 22:19