Jaka: Liðsheildin okkar skilaði þessu Árni Jóhannsson skrifar 10. janúar 2024 21:21 Jaka Brodnik Vísir / Bára Dröfn Kristinsdóttir Jaka Brodnik var að vonum kampakátur með sigur sinna manna og gerði liðsheild Keflvíkinga að umtalsefni í viðtalinu við blaðamann Vísis. Keflvíkingar unnu leikinn með 13 stigum, 99-86, en Stólarnir leiddu lungan úr leiknum. Jaka skoraði 12 stig og þar af 10 í seinni hálfleik. „Ég held að liðsheildin hjá okkur hafi skilað þessu að endingu fyrir okkur. Við vorum einbeittir og þegar Tindastóll fór á sprett þá bognuðum við ekki og náðu vopnum okkar alltaf aftur“, sagði Jaka þegar hann var spurður að því hvað hafi gengið vel og skilað sigirinum fyrir Keflavík í kvöld. Varnarleikur Keflvíkinga hefur verið á milli tannanna á fólki í vetur en Keflvíkingar náðu að halda Stólunum í 28 stigum í seinni hálfleik sem er 30 stigum minna en þeir skoruðu í þeim fyrri. „Ég er ekki alltaf sammála fólki um vöntun á varnarleik hjá okkur. Við erum náttúrlega að spila mjög hraðan bolta og það gerir það að verkum ða vörnin er kannski mikið á hreyfingu. Við hinsvegar gerum þetta saman, erum einbeittir og erum alltaf tilbúnir í hjálparvörnina og það er það sem skila okkur þessum góðu úrslitum.“ Þessi sigur hlýtur að vera mjög góður vísir fyirr lið Keflvíkinga. „Ég er sammála, við erum að vaxa og erum á réttri leið.“ Jaka skoraði nánast öll stigin sín í seinni hálfleik eins og komið hefur fram. Hann var spurður að því hvað hafi gerst hjá honum í seinni hálfleik og sérstaklega í fjórða leikhluta. „Aftur þarf ég að nefna liðsheildina hjá okkur. Svona erum við. Þó einhver sé ekki að standa sig nógu vel sóknarlega þá er alltaf einhver sem getur tekið við keflinu. Við treystum hvor öðrum og þó að maður sé ekki að standa sig sóknarlega þá er alltaf hægt að leggja sig fram á öðrum sviðum. Taka fráköst, spila vörn og við sýndum það vel í dag. Þetta er á réttri leið hjá okkur.“ Keflavík ÍF Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 99-86 | Keflavík sneri taflinu við í seinni og vann Keflvíkingar náðu að snúa við taflinu í sigurleik sínum gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Sláturhúsinu í kvöld. Stólarnir frusu við jörðina sóknarlega í fjórða leikhluta og heimamenn gengu á lagið og náðu í sigurinn. Lokatölur 99-86 10. janúar 2024 18:31 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Sjá meira
„Ég held að liðsheildin hjá okkur hafi skilað þessu að endingu fyrir okkur. Við vorum einbeittir og þegar Tindastóll fór á sprett þá bognuðum við ekki og náðu vopnum okkar alltaf aftur“, sagði Jaka þegar hann var spurður að því hvað hafi gengið vel og skilað sigirinum fyrir Keflavík í kvöld. Varnarleikur Keflvíkinga hefur verið á milli tannanna á fólki í vetur en Keflvíkingar náðu að halda Stólunum í 28 stigum í seinni hálfleik sem er 30 stigum minna en þeir skoruðu í þeim fyrri. „Ég er ekki alltaf sammála fólki um vöntun á varnarleik hjá okkur. Við erum náttúrlega að spila mjög hraðan bolta og það gerir það að verkum ða vörnin er kannski mikið á hreyfingu. Við hinsvegar gerum þetta saman, erum einbeittir og erum alltaf tilbúnir í hjálparvörnina og það er það sem skila okkur þessum góðu úrslitum.“ Þessi sigur hlýtur að vera mjög góður vísir fyirr lið Keflvíkinga. „Ég er sammála, við erum að vaxa og erum á réttri leið.“ Jaka skoraði nánast öll stigin sín í seinni hálfleik eins og komið hefur fram. Hann var spurður að því hvað hafi gerst hjá honum í seinni hálfleik og sérstaklega í fjórða leikhluta. „Aftur þarf ég að nefna liðsheildina hjá okkur. Svona erum við. Þó einhver sé ekki að standa sig nógu vel sóknarlega þá er alltaf einhver sem getur tekið við keflinu. Við treystum hvor öðrum og þó að maður sé ekki að standa sig sóknarlega þá er alltaf hægt að leggja sig fram á öðrum sviðum. Taka fráköst, spila vörn og við sýndum það vel í dag. Þetta er á réttri leið hjá okkur.“
Keflavík ÍF Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 99-86 | Keflavík sneri taflinu við í seinni og vann Keflvíkingar náðu að snúa við taflinu í sigurleik sínum gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Sláturhúsinu í kvöld. Stólarnir frusu við jörðina sóknarlega í fjórða leikhluta og heimamenn gengu á lagið og náðu í sigurinn. Lokatölur 99-86 10. janúar 2024 18:31 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 99-86 | Keflavík sneri taflinu við í seinni og vann Keflvíkingar náðu að snúa við taflinu í sigurleik sínum gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Sláturhúsinu í kvöld. Stólarnir frusu við jörðina sóknarlega í fjórða leikhluta og heimamenn gengu á lagið og náðu í sigurinn. Lokatölur 99-86 10. janúar 2024 18:31
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik