Kvöldfréttir Stöðvar 2 Jón Þór Stefánsson skrifar 17. janúar 2024 18:01 Það er full ástæða til að stjórnvöld skoði sérstaka lagasetningu fyrir Grindavík vegna nýliðinna atburða að mati forstjóra Náttúruhamfaratryggingar Íslands. Sífellt fleiri bætast í hóp þeirra sem telja að ekki verði hægt að búa í bænum á næstu misserum, árum eða jafnvel áratugum. Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum og heyrum jafnframt í formönnum stjórnarandstöðuflokkanna sem eru sammála um að leysa eigi Grindvíkinga undan húseignum sínum. Þá verður rætt við fjármálaráðherra í beinni um þetta ákall og aðgerðir stjórnvalda. Ármann Höskuldsson, prófessor í eldfjallafræði, mætir einnig í myndver og fer yfir mögulegar sviðsmyndir á Reykjanesskaga. Við ræðum einnig við sérfræðing hjá Samgöngustofu vegna fjölda banaslysa á árinu en þau hafa ekki verið fleiri á jafn stuttum tíma frá því að skráning slysa hófst fyrir fimmtíu árum. Auk þess kíkir Magnús Hlynur í fjárhúsið þar sem þrír kiðlingar eru komnir í heiminn og í Íslandi í dag fer Kristín Ólafsdóttir í Góða hirðinn og kynnir sér dýrgripina sem þar leynast. Kvöldfréttir á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sprenging í Íran varð 25 að bana Útlit fyrir þokkalegt veður Níu létust í árásinni í Vancouver Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Sjá meira
Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum og heyrum jafnframt í formönnum stjórnarandstöðuflokkanna sem eru sammála um að leysa eigi Grindvíkinga undan húseignum sínum. Þá verður rætt við fjármálaráðherra í beinni um þetta ákall og aðgerðir stjórnvalda. Ármann Höskuldsson, prófessor í eldfjallafræði, mætir einnig í myndver og fer yfir mögulegar sviðsmyndir á Reykjanesskaga. Við ræðum einnig við sérfræðing hjá Samgöngustofu vegna fjölda banaslysa á árinu en þau hafa ekki verið fleiri á jafn stuttum tíma frá því að skráning slysa hófst fyrir fimmtíu árum. Auk þess kíkir Magnús Hlynur í fjárhúsið þar sem þrír kiðlingar eru komnir í heiminn og í Íslandi í dag fer Kristín Ólafsdóttir í Góða hirðinn og kynnir sér dýrgripina sem þar leynast. Kvöldfréttir á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sprenging í Íran varð 25 að bana Útlit fyrir þokkalegt veður Níu létust í árásinni í Vancouver Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Sjá meira