Ákærður fyrir að gabba lögregluna með sprengjuhótun: „Höfuð og hjörtu barna ykkar munu springa“ Jón Þór Stefánsson skrifar 1. febrúar 2024 07:00 Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að senda tvær sprengjuhótanir sem bárust með tæplega 25 mínútna millibili í gegnum tölvupóst seint á febrúarkvöldi 2023. Manninum er gefið að sök að hafa gabbað lögregluna með misnotkun hættumerkja. Með því hafi hann framið brot gegn valdstjórninni. „Eins og ríkið veit, mun sprengjan springa í dag. Greinið lögreglunni frá því að einhvers staðar á næstu fimm kílómetrum er sprengjugildra. Dauðinn eru endalok ykkar […] Áttið ykkur á því að ef þið komið nálægt mér mun ég bjóða ykkur allt sem ég hef safnað í langan tíma. Maðurinn meinar það sem hann segir,“ segir í hótun sem maðurinn á að hafa sent á ótilgreint opinbert netfang. Fram kemur í ákæru að engin sprengja hafi verið til staðar. „Staðurinn er uppfullur af sprengiefnum. Höfuð og hjörtu barna ykkar munu springa,“ segir í hinni hótuninni sem var send á ótilgreind bæjaryfirvöld. Fram kemur að hún hafi orðið til þess að starfsstöðvar hafi verið rýmdar að morgni næsta dags og að lögregla hafi framið sprengjuleit í húsnæðinu án árangurs. Héraðssaksóknari höfðar málið gegn manninum, en það verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness. Þess er krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Dómsmál Lögreglan Lögreglumál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Manninum er gefið að sök að hafa gabbað lögregluna með misnotkun hættumerkja. Með því hafi hann framið brot gegn valdstjórninni. „Eins og ríkið veit, mun sprengjan springa í dag. Greinið lögreglunni frá því að einhvers staðar á næstu fimm kílómetrum er sprengjugildra. Dauðinn eru endalok ykkar […] Áttið ykkur á því að ef þið komið nálægt mér mun ég bjóða ykkur allt sem ég hef safnað í langan tíma. Maðurinn meinar það sem hann segir,“ segir í hótun sem maðurinn á að hafa sent á ótilgreint opinbert netfang. Fram kemur í ákæru að engin sprengja hafi verið til staðar. „Staðurinn er uppfullur af sprengiefnum. Höfuð og hjörtu barna ykkar munu springa,“ segir í hinni hótuninni sem var send á ótilgreind bæjaryfirvöld. Fram kemur að hún hafi orðið til þess að starfsstöðvar hafi verið rýmdar að morgni næsta dags og að lögregla hafi framið sprengjuleit í húsnæðinu án árangurs. Héraðssaksóknari höfðar málið gegn manninum, en það verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness. Þess er krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.
Dómsmál Lögreglan Lögreglumál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira