Leclerc vann loksins í Mónakó Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. maí 2024 16:17 Charles Leclerc tókst loksins að sigra á sínum heimaslóðum x / @f1 Charles Leclerc í liði Ferrari vann Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó í fyrsta sinn í dag. Sigurinn var kærkominn fyrir Leclerc sem er alinn upp í Mónakó en hafði aldrei unnið á sínum heimaslóðum. Töluverð töf varð á kappakstrinum eftir harkalegan árekstur á fyrsta hring. Leclerc hóf kappaksturinn fremstur og hélt Oscar Piastri í liði McLaren fyrir aftan sig allan tímann. Eins og oft áður í Mónakó urðu fáar framúrtökur. Carlos Sainz endaði því í þriðja sæti, Lando Norris í fjórða og George Russell í því fimmta. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen endaði í 6. sæti í dag og forysta hans á toppnum minnkaði niður í 31 stig. Tilfinningar voru eðlilega miklar hjá Leclerc og föruneyti hans er ökuþórinn komst yfir endalínuna. The win he always wanted ❤️#F1 #MonacoGP @Charles_Leclerc pic.twitter.com/GFKqxKnhKC— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Akstursíþróttir Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sigurinn var kærkominn fyrir Leclerc sem er alinn upp í Mónakó en hafði aldrei unnið á sínum heimaslóðum. Töluverð töf varð á kappakstrinum eftir harkalegan árekstur á fyrsta hring. Leclerc hóf kappaksturinn fremstur og hélt Oscar Piastri í liði McLaren fyrir aftan sig allan tímann. Eins og oft áður í Mónakó urðu fáar framúrtökur. Carlos Sainz endaði því í þriðja sæti, Lando Norris í fjórða og George Russell í því fimmta. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen endaði í 6. sæti í dag og forysta hans á toppnum minnkaði niður í 31 stig. Tilfinningar voru eðlilega miklar hjá Leclerc og föruneyti hans er ökuþórinn komst yfir endalínuna. The win he always wanted ❤️#F1 #MonacoGP @Charles_Leclerc pic.twitter.com/GFKqxKnhKC— Formula 1 (@F1) May 26, 2024
Akstursíþróttir Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira