Jeff Van Gundy verður aðstoðarmaður Ty Lue hjá Clippers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2024 16:30 Jeff Van Gundy tekur slaginn með Los Angeles Clippers liðinu á næsta tímabili. Getty/Bob Levey Jeff Van Gundy snýr aftur í þjálfun í NBA-deildinni í körfubolta næsta vetur en hann hefur samþykkt það að verða aðstoðarmaður Ty Lue hjá Los Angeles Clippers. Clippers er að taka í notkun nýja höll og spila því ekki lengur undir sama þaki og Los Angeles Lakers. Van Gundy er nú 62 ára gamall en vann í sextán ár við körfuboltalýsingar í sjónvarpi. Hann er mjög virtur í NBA heiminum, bæði sem þjálfari og sem körfuboltasérfræðingur í sjónvarpi. Eftir að ESPN lét hann fara þá gerðist hann ráðgjafi Brad Stevens, yfirmanns körfuboltamála hjá Boston Celtics. Van Gundy og Lue eru miklir félagar síðan þeir störfuðu saman hjá bandaríska landsliðinu. Lue sóttist eftir því að fá hann. Van Gundy þjálfaði líka Lue í eitt tímabil hjá Houston Rockets árið 2004. Van Gundy var aðalþjálfari New York Knicks í ellefu ár og liðið vann 248 af 420 deildarleikjum undir hans stjórn (59 prósent). Hann þjálfaði líka Houston Rockets og hefur unnið 430 deildarleiki og 44 leiki í úrslitakeppni sem þjálfari. Á meðan Van Gundy starfaði við sjónvarpslýsingar vildu mörg lið fá hann sem þjálfara. Hann hafnaði þeim öllum en starfaði í verkefnum á vegum bandaríska landsliðsins. ESPN Sources: Jeff Van Gundy — who spent the season as senior consultant for the NBA champion Boston Celtics — has agreed on a deal to become the lead assistant on Ty Lue’s Los Angeles Clippers’ coaching staff. https://t.co/cUPKmRxuzh— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 18, 2024 NBA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Sjá meira
Clippers er að taka í notkun nýja höll og spila því ekki lengur undir sama þaki og Los Angeles Lakers. Van Gundy er nú 62 ára gamall en vann í sextán ár við körfuboltalýsingar í sjónvarpi. Hann er mjög virtur í NBA heiminum, bæði sem þjálfari og sem körfuboltasérfræðingur í sjónvarpi. Eftir að ESPN lét hann fara þá gerðist hann ráðgjafi Brad Stevens, yfirmanns körfuboltamála hjá Boston Celtics. Van Gundy og Lue eru miklir félagar síðan þeir störfuðu saman hjá bandaríska landsliðinu. Lue sóttist eftir því að fá hann. Van Gundy þjálfaði líka Lue í eitt tímabil hjá Houston Rockets árið 2004. Van Gundy var aðalþjálfari New York Knicks í ellefu ár og liðið vann 248 af 420 deildarleikjum undir hans stjórn (59 prósent). Hann þjálfaði líka Houston Rockets og hefur unnið 430 deildarleiki og 44 leiki í úrslitakeppni sem þjálfari. Á meðan Van Gundy starfaði við sjónvarpslýsingar vildu mörg lið fá hann sem þjálfara. Hann hafnaði þeim öllum en starfaði í verkefnum á vegum bandaríska landsliðsins. ESPN Sources: Jeff Van Gundy — who spent the season as senior consultant for the NBA champion Boston Celtics — has agreed on a deal to become the lead assistant on Ty Lue’s Los Angeles Clippers’ coaching staff. https://t.co/cUPKmRxuzh— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 18, 2024
NBA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Sjá meira