Íslenskt súkkulaðistykki ódýrara í Svíþjóð en á Íslandi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 31. júlí 2024 10:29 Rosadraumur er stærri en sá sem keyptur var í Svíþjóð. Vísir Íslenska súkkulaðistykkið Draumur frá Freyju er ódýrara í Svíþjóð en í helstu verslunum á Íslandi. Athygli var vakin á þessu á síðunni Vertu á verði - eftirlit með verðlagi á Facebook. Þar birti kona mynd af slíku súkkulaðistykki sem hún keypti í versluninni Normal í Svíþjóð fyrir 13 sænskar krónur, sem eru um 167 íslenskar krónur samkvæmt gengi dagsins. Kílóverðið um 1000 krónum hærra á Íslandi Draumurinn sem keyptur var í Svíþjóð var hinn hefðbundni 45 gramma Draumur, en á Íslandi er nokkuð vandasamt að finna slíkt stykki. Í flestum verslunum er aðeins að finna Rosadrauminn, sem er 70 grömm. Draumurinn sem keyptur var í Svíþjóð.Vísir Þá er best að athuga kílóverðið, fyrst að sambærileg pakkning er vandfundinn hér á landi. Í Svíþjóð er kílóverðið á Draumi frá Freyju um það bil 3.700 krónur í versluninni Normal, miðað við að eitt 45 g stykki kosti 167 krónur. Á Íslandi er kílóverðið á Draumi 4.857 krónur, í lágvöruversluninni Krónunni. Miðað við kílóverð ætti minna stykki sem væri 45 grömm að kosta 219 krónur, í samanburði við 167 krónur í Svíþjóð. Kílóverðið á Draumi er rúmlega þúsund krónum hærra á Íslandi en í Svíþjóð.Vísir Það er ekki úr vegi að athuga verðið á Draumi að sambærilegri stærð og keyptur var í Svíþjóð. Stykkið kostar hér 230 krónur.Vísir Verðlag Svíþjóð Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Athygli var vakin á þessu á síðunni Vertu á verði - eftirlit með verðlagi á Facebook. Þar birti kona mynd af slíku súkkulaðistykki sem hún keypti í versluninni Normal í Svíþjóð fyrir 13 sænskar krónur, sem eru um 167 íslenskar krónur samkvæmt gengi dagsins. Kílóverðið um 1000 krónum hærra á Íslandi Draumurinn sem keyptur var í Svíþjóð var hinn hefðbundni 45 gramma Draumur, en á Íslandi er nokkuð vandasamt að finna slíkt stykki. Í flestum verslunum er aðeins að finna Rosadrauminn, sem er 70 grömm. Draumurinn sem keyptur var í Svíþjóð.Vísir Þá er best að athuga kílóverðið, fyrst að sambærileg pakkning er vandfundinn hér á landi. Í Svíþjóð er kílóverðið á Draumi frá Freyju um það bil 3.700 krónur í versluninni Normal, miðað við að eitt 45 g stykki kosti 167 krónur. Á Íslandi er kílóverðið á Draumi 4.857 krónur, í lágvöruversluninni Krónunni. Miðað við kílóverð ætti minna stykki sem væri 45 grömm að kosta 219 krónur, í samanburði við 167 krónur í Svíþjóð. Kílóverðið á Draumi er rúmlega þúsund krónum hærra á Íslandi en í Svíþjóð.Vísir Það er ekki úr vegi að athuga verðið á Draumi að sambærilegri stærð og keyptur var í Svíþjóð. Stykkið kostar hér 230 krónur.Vísir
Verðlag Svíþjóð Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira