Vann Ólympíugull og fékk bónorð strax í kjölfarið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 08:01 Liu Yuchen fór niður á skeljarnar og bað Ya Qiong Huang að giftast sér. Hún var nýbúin að vinna gull á Ólympíuleikum. Getty/Julian Finney Huang Ya Qiong varð Ólympíumeistari í tvenndarleik í badminton á leikunum í París og einhverjir halda örugglega að dagurinn hennar hafi ekki getað orðið betri. Kærastinn hennar sá þó til þess að hann yrði miklu betri. Ya Qiong vann gullið með liðsfélaga sínum Si Wei Zheng í tvenndarleik eftir öruggan sigur á kóreska parinu Kim Won-ho og Jeong Na-eun í úrslitaleiknum, 21-8 og 21-11. Strax eftir verðlaunaafhendinguna þá fór kærasti hennar, Liu Yuchen, niður á hnén, tók trúlofunarhring úr vasanum og bað hennar. Liu Yuchen er sjálfur í Ólympíuliði Kína í Badminton en hann keppir í tvíliðaleik og vann silfur á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó. Ya Qiong trúði þessu varla enda tímapunkturinn mjög sérstakur og hún enn að jafna sig eftir að hafa náð einum af hápunktum ferilsins. Ya Qiong sagði samt auðvitað já og ljósmyndararnir hópuðust að og mynduðu þau í bak og fyrir. Ya Qiong er þrítug en Liu Yuchen er 29 ára gamall. Liu Yuchen vinnur sjálfur ekki verðlaun á þessum leikum því hann og félagi hans komust ekki í átta manna úrslit í tvíliðaleiknum. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Badminton Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira
Ya Qiong vann gullið með liðsfélaga sínum Si Wei Zheng í tvenndarleik eftir öruggan sigur á kóreska parinu Kim Won-ho og Jeong Na-eun í úrslitaleiknum, 21-8 og 21-11. Strax eftir verðlaunaafhendinguna þá fór kærasti hennar, Liu Yuchen, niður á hnén, tók trúlofunarhring úr vasanum og bað hennar. Liu Yuchen er sjálfur í Ólympíuliði Kína í Badminton en hann keppir í tvíliðaleik og vann silfur á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó. Ya Qiong trúði þessu varla enda tímapunkturinn mjög sérstakur og hún enn að jafna sig eftir að hafa náð einum af hápunktum ferilsins. Ya Qiong sagði samt auðvitað já og ljósmyndararnir hópuðust að og mynduðu þau í bak og fyrir. Ya Qiong er þrítug en Liu Yuchen er 29 ára gamall. Liu Yuchen vinnur sjálfur ekki verðlaun á þessum leikum því hann og félagi hans komust ekki í átta manna úrslit í tvíliðaleiknum. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics)
Badminton Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira