Íslendingar sameinast á ný í Birmingham Sindri Sverrisson skrifar 12. ágúst 2024 11:28 Alfons Sampsted er mættur í bláu Birmingham-treyjuna. Birmingham FC Enska knattspyrnufélagið Birmingham tilkynnti í dag að tveir Íslendingar væru komnir í herbúðir félagsins nú þegar ný leiktíð er nýhafin hjá liðinu í ensku C-deildinni. Alfons Sampsted hefur verið lánaður til Birmingham frá frá hollenska úrvalsdeildarfélaginu Twente. Lánssamningurinn gildir fram á næsta vor og er með möguleika á kaupum að honum loknum til að gera vistaskiptin varanleg. Áður hafði Birmingham tryggt sér krafta Willums Þórs Willumssonar en landsliðsmennirnir tveir léku saman upp yngri flokka og með meistaraflokki Breiðabliks og eru báðir fæddir árið 1998. Did you know, there's not one, but 𝗧𝗪𝗢 current Blues players in this picture... 📸 pic.twitter.com/lpSn0uHqW4— Birmingham City FC (@BCFC) August 12, 2024 „Ég er ofboðslega glaður. Þetta hefur legið í loftinu í nokkra daga en það er gott að allt sé núna klárt. Síðasta sólarhringinn er ég búinn að bíða eftir því að félögin gefi leyfi svo ég gæti ferðast hingað, svo ég tók lest til Amsterdam og gisti hjá vini mínum í fimm mínútna fjarlægð frá flugvellinum, tilbúinn að hoppa upp í vél,“ segir Alfons á heimasíðu Birmingham. The Club are delighted to confirm the loan signing of defender, Alfons Sampsted. ✍️The 26-year-old joins from FC Twente for the 2024/25 season, with an option to buy.— Birmingham City FC (@BCFC) August 12, 2024 Birmingham féll úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð, einu stigi frá því að halda sér uppi. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Reading í fyrsta leik nýrrar leiktíðar og mætir svo Charlton á útivelli annað kvöld. Enski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Alfons Sampsted hefur verið lánaður til Birmingham frá frá hollenska úrvalsdeildarfélaginu Twente. Lánssamningurinn gildir fram á næsta vor og er með möguleika á kaupum að honum loknum til að gera vistaskiptin varanleg. Áður hafði Birmingham tryggt sér krafta Willums Þórs Willumssonar en landsliðsmennirnir tveir léku saman upp yngri flokka og með meistaraflokki Breiðabliks og eru báðir fæddir árið 1998. Did you know, there's not one, but 𝗧𝗪𝗢 current Blues players in this picture... 📸 pic.twitter.com/lpSn0uHqW4— Birmingham City FC (@BCFC) August 12, 2024 „Ég er ofboðslega glaður. Þetta hefur legið í loftinu í nokkra daga en það er gott að allt sé núna klárt. Síðasta sólarhringinn er ég búinn að bíða eftir því að félögin gefi leyfi svo ég gæti ferðast hingað, svo ég tók lest til Amsterdam og gisti hjá vini mínum í fimm mínútna fjarlægð frá flugvellinum, tilbúinn að hoppa upp í vél,“ segir Alfons á heimasíðu Birmingham. The Club are delighted to confirm the loan signing of defender, Alfons Sampsted. ✍️The 26-year-old joins from FC Twente for the 2024/25 season, with an option to buy.— Birmingham City FC (@BCFC) August 12, 2024 Birmingham féll úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð, einu stigi frá því að halda sér uppi. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Reading í fyrsta leik nýrrar leiktíðar og mætir svo Charlton á útivelli annað kvöld.
Enski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira