Lang markahæstur í 2. deildinni: „Var þetta nokkurn tímann spurning?“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. september 2024 21:12 Jakob Gunnar skoraði 25 mörk í 22 leikjum í sumar og verður leikmaður KR á næsta tímabili. X / @jakobgunnarr Völsungur er á leið upp í Lengjudeild karla og Jakob Gunnar Sigurðsson varð lang markahæsti leikmaður 2. deildarinnar í sumar. Sætið var tryggt með 8-3 sigri gegn KFA í dag, þar sem Jakob skoraði þrennu. Völsungur hefur flogið hátt í sumar með Jakob fremstan í flokki. Fáir bjuggust við eins góðu gengi og raun bar vitni. Í spá þjálfara deildarinnar, sem Fótbolti.net stóð að fyrir tímabil, var Völsungur settur í 9. sæti. Alli Joe: Hold my beer! pic.twitter.com/DwXjDKAshC— Óskar Páll Davíðsson (@Goggarinn) September 14, 2024 Selfoss var löngu búið að tryggja efsta sætið áður en lokaumferðin fór fram í dag. Spennan var hins vegar mikil í baráttunni um 2. sætið. Þróttur Vogum og Víkingur Ólafsvík unnu sína leiki og settu pressu á Völsung en Húsvíkingar stóðust það og gott betur. Stórsigur vannst gegn KFA, 8-3, og sætið í Lengjudeildinni á næsta tímabili þar með tryggt en Þróttur og Víkingar sitja eftir með sárt ennið, einu stigi á eftir Völsungi. Var þetta nokkurn timann spurning? pic.twitter.com/rL47ScoHPJ— Jakob Gunnar (@JakobGunnarr) September 14, 2024 Jakob Gunnar endaði með 25 mörk í 22 leikjum. Hann verður ekki áfram hjá Völsungi enda búinn að skrifa undir hjá KR og mun leika með liðinu á næsta tímabili. Á næstunni kemur í ljós hvort það verði í Bestu deildinni eða hvort hann mæti gömlu félögunum í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn Völsungur Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Völsungur hefur flogið hátt í sumar með Jakob fremstan í flokki. Fáir bjuggust við eins góðu gengi og raun bar vitni. Í spá þjálfara deildarinnar, sem Fótbolti.net stóð að fyrir tímabil, var Völsungur settur í 9. sæti. Alli Joe: Hold my beer! pic.twitter.com/DwXjDKAshC— Óskar Páll Davíðsson (@Goggarinn) September 14, 2024 Selfoss var löngu búið að tryggja efsta sætið áður en lokaumferðin fór fram í dag. Spennan var hins vegar mikil í baráttunni um 2. sætið. Þróttur Vogum og Víkingur Ólafsvík unnu sína leiki og settu pressu á Völsung en Húsvíkingar stóðust það og gott betur. Stórsigur vannst gegn KFA, 8-3, og sætið í Lengjudeildinni á næsta tímabili þar með tryggt en Þróttur og Víkingar sitja eftir með sárt ennið, einu stigi á eftir Völsungi. Var þetta nokkurn timann spurning? pic.twitter.com/rL47ScoHPJ— Jakob Gunnar (@JakobGunnarr) September 14, 2024 Jakob Gunnar endaði með 25 mörk í 22 leikjum. Hann verður ekki áfram hjá Völsungi enda búinn að skrifa undir hjá KR og mun leika með liðinu á næsta tímabili. Á næstunni kemur í ljós hvort það verði í Bestu deildinni eða hvort hann mæti gömlu félögunum í Lengjudeildinni.
Íslenski boltinn Völsungur Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira