Hafi rætt við Rúnar og Börk og allir jafn undrandi Valur Páll Eiríksson skrifar 24. september 2024 07:31 Rúnar Kristinsson var þjálfari erkifjenda Vals í KR um árabil en tók við Fram fyrir yfirstandandi leiktíð. Vísir / Hulda Margrét Formaður knattspyrnudeildar Fram furðar sig á sögusögnum þess efnis að Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs félagsins, hafi átt viðræður um að taka við liði Vals. Hann hafi rætt við kollega sinn hjá Val sem og Rúnar sjálfan og ekkert sé til í sögum þess efnis. Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar á Stöð 2 Sport og stjórnandi Gula spjaldsins, sagði í hlaðvarpinu í gær að Valsmenn hafi sett sig í samband við Rúnar um að taka við Hlíðarendafélaginu fyrir næstu leiktíð. Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Stúkunnar, sagði svipaða sögu í útsendingu Stöðvar 2 Sport frá leik Breiðabliks og ÍA í gærkvöld. Guðmundur kvaðst hafa rætt við Börk Edvardsson, formann knattspyrnudeildar Vals, vegna málsins. „Hann neitaði því að það hefðu átt sér stað einhver samskipti þar á milli. Það væri ekki í plönunum,“ sagði Gummi Ben af samskiptum sínum við Börk. Fótbolti.net hafði samband við Guðmund Torfason, formann knattspyrnudeildar Fram, vegna málsins. Guðmundur furðaði sig á orðrómunum. „Það er enginn fótur fyrir þessu,“ hefur Fótbolti.net eftir Guðmundi. Jafnframt segir í frétt miðilsins að Guðmundur hafi rætt við bæði áðurnefndan Börk sem og Rúnar vegna málsins og allir séu þeir jafn undrandi á þessu öllu saman. Srdjan Tufegdzic er þjálfari Vals en hann tók við af Arnari Grétarssyni á miðju sumri. Hann skrifaði þá undir þriggja ára samning við Val. Valur gerði 2-2 jafntefli við Stjörnuna í gær þar sem liðið lenti 2-0 undir. Valsmenn sitja í 3. sæti Bestu deildarinnar, sem veitir keppnisrétt í Sambandsdeild Evrópu að ári. Fram vann 2-0 sigur á botnliði Fylkis í fyrrakvöld og er efst í neðri hluta Bestu deildarinnar. Gengi Fram var fram úr vonum framan af sumri og stefndi lengi vel í að liðið myndi enda í efri hlutanum, en það gaf hressilega á bátinn á lokakafla hefðbundu deildarkeppninnar. Valur Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Sjá meira
Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar á Stöð 2 Sport og stjórnandi Gula spjaldsins, sagði í hlaðvarpinu í gær að Valsmenn hafi sett sig í samband við Rúnar um að taka við Hlíðarendafélaginu fyrir næstu leiktíð. Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Stúkunnar, sagði svipaða sögu í útsendingu Stöðvar 2 Sport frá leik Breiðabliks og ÍA í gærkvöld. Guðmundur kvaðst hafa rætt við Börk Edvardsson, formann knattspyrnudeildar Vals, vegna málsins. „Hann neitaði því að það hefðu átt sér stað einhver samskipti þar á milli. Það væri ekki í plönunum,“ sagði Gummi Ben af samskiptum sínum við Börk. Fótbolti.net hafði samband við Guðmund Torfason, formann knattspyrnudeildar Fram, vegna málsins. Guðmundur furðaði sig á orðrómunum. „Það er enginn fótur fyrir þessu,“ hefur Fótbolti.net eftir Guðmundi. Jafnframt segir í frétt miðilsins að Guðmundur hafi rætt við bæði áðurnefndan Börk sem og Rúnar vegna málsins og allir séu þeir jafn undrandi á þessu öllu saman. Srdjan Tufegdzic er þjálfari Vals en hann tók við af Arnari Grétarssyni á miðju sumri. Hann skrifaði þá undir þriggja ára samning við Val. Valur gerði 2-2 jafntefli við Stjörnuna í gær þar sem liðið lenti 2-0 undir. Valsmenn sitja í 3. sæti Bestu deildarinnar, sem veitir keppnisrétt í Sambandsdeild Evrópu að ári. Fram vann 2-0 sigur á botnliði Fylkis í fyrrakvöld og er efst í neðri hluta Bestu deildarinnar. Gengi Fram var fram úr vonum framan af sumri og stefndi lengi vel í að liðið myndi enda í efri hlutanum, en það gaf hressilega á bátinn á lokakafla hefðbundu deildarkeppninnar.
Valur Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Sjá meira