Myndasyrpa: Dómarinn í Crocs skóm þegar gamla grasið var kvatt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2024 16:01 Fannar Helgi Rúnarsson gerir sitt besta til að stöðva Þorstein Halldórsson, þjálfara kvennalandsliðsins. vísir/vilhelm Starfsfólk KSÍ og gestir spiluðu síðasta leikinn á gamla grasinu á Laugardalsvelli í dag. Sem kunnugt er verður lagt nýtt blandað gras á Laugardalsvöllinn á næstunni en það mun gjörbreyta aðstöðunni á þjóðarleikvanginum. Íslenska karlalandsliðið tapaði 2-4 fyrir Tyrklandi í síðasta opinbera leiknum á gamla grasinu á mánudaginn. Síðasti leikurinn á því fór hins vegar fram í dag þegar starfsfólk KSÍ og ýmsir gestir léku listir sínar. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, leit við á Laugardalsvelli og tók myndirnar sem má sjá hér fyrir ofan og neðan. Sif Atladóttir átti ekki í vandræðum með að rifja upp gamla takta enda stutt síðan hún lagði skóna á hilluna.vísir/vilhelm Sif og Ragnheiður Elíasdóttir skemmtu sér vel.vísir/vilhelm Arnar Bill Gunnarsson, deildarstjóri fræðsludeildar KSÍ, í Copa Mundial.vísir/vilhelm Samskiptastjórinn Ómar Smárason þykir liðtækur í boltanum.vísir/vilhelm Sóley Guðmundsdóttir, leikmaður Stjörnunnar og starfsmaður samskiptasviðs KSÍ, mætti með barnið sitt.vísir/vilhelm Sumir á, sumir á, sumir á ... Crocs.vísir/vilhelm Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins, stóð á milli stanganna.vísir/vilhelm Pjetur Sigurðsson sá til þess að allt færi vel fram.vísir/vilhelm Ragnheiður og Kristbjörg Ingadóttir gantast.vísir/vilhelm Kristinn V. Jóhannsson, Kristófer Dagur Sigurðsson og Elías Bóasson á fullri ferð. Þeir tveir síðastnefndu eru þó þekktari fyrir tilþrif sín inni á handboltavellinum.vísir/vilhelm Gefð'ann! Katrín Ómarsdóttir biður um boltann.vísir/vilhelm Mótastjórinn Birkir Sveinsson var að sjálfsögðu fyrirliði bláa liðsins.vísir/vilhelm Yfirmaður knattspyrnumála, Jörundur Áki Sveinsson, rifjaði upp gamla þjálfaratakta og stýrði hvítum.vísir/vilhelm Dómarastjórinn Magnús Jónsson dæmdi leikinn, á crocs skónum sínum.vísir/vilhelm Ómar með augun á boltanum en lögfræðingurinn Haukur Hinriksson drífur sig aftur í vörn.vísir/vilhelm Gamla grasið á Laugardalsvelli heyrir brátt sögunni til.vísir/vilhelm Að sjálfsögðu var tekin hópmynd eftir leikinn.vísir/vilhelm Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Sem kunnugt er verður lagt nýtt blandað gras á Laugardalsvöllinn á næstunni en það mun gjörbreyta aðstöðunni á þjóðarleikvanginum. Íslenska karlalandsliðið tapaði 2-4 fyrir Tyrklandi í síðasta opinbera leiknum á gamla grasinu á mánudaginn. Síðasti leikurinn á því fór hins vegar fram í dag þegar starfsfólk KSÍ og ýmsir gestir léku listir sínar. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, leit við á Laugardalsvelli og tók myndirnar sem má sjá hér fyrir ofan og neðan. Sif Atladóttir átti ekki í vandræðum með að rifja upp gamla takta enda stutt síðan hún lagði skóna á hilluna.vísir/vilhelm Sif og Ragnheiður Elíasdóttir skemmtu sér vel.vísir/vilhelm Arnar Bill Gunnarsson, deildarstjóri fræðsludeildar KSÍ, í Copa Mundial.vísir/vilhelm Samskiptastjórinn Ómar Smárason þykir liðtækur í boltanum.vísir/vilhelm Sóley Guðmundsdóttir, leikmaður Stjörnunnar og starfsmaður samskiptasviðs KSÍ, mætti með barnið sitt.vísir/vilhelm Sumir á, sumir á, sumir á ... Crocs.vísir/vilhelm Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins, stóð á milli stanganna.vísir/vilhelm Pjetur Sigurðsson sá til þess að allt færi vel fram.vísir/vilhelm Ragnheiður og Kristbjörg Ingadóttir gantast.vísir/vilhelm Kristinn V. Jóhannsson, Kristófer Dagur Sigurðsson og Elías Bóasson á fullri ferð. Þeir tveir síðastnefndu eru þó þekktari fyrir tilþrif sín inni á handboltavellinum.vísir/vilhelm Gefð'ann! Katrín Ómarsdóttir biður um boltann.vísir/vilhelm Mótastjórinn Birkir Sveinsson var að sjálfsögðu fyrirliði bláa liðsins.vísir/vilhelm Yfirmaður knattspyrnumála, Jörundur Áki Sveinsson, rifjaði upp gamla þjálfaratakta og stýrði hvítum.vísir/vilhelm Dómarastjórinn Magnús Jónsson dæmdi leikinn, á crocs skónum sínum.vísir/vilhelm Ómar með augun á boltanum en lögfræðingurinn Haukur Hinriksson drífur sig aftur í vörn.vísir/vilhelm Gamla grasið á Laugardalsvelli heyrir brátt sögunni til.vísir/vilhelm Að sjálfsögðu var tekin hópmynd eftir leikinn.vísir/vilhelm
Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira