Átta ár án áfengis og fíkniefna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. nóvember 2024 12:33 Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú. Rapparinn Árni Páll Árnason, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, fagnar átta árum án hugbreytandi efna í dag. Árni greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. „Í dag eru 8 ár frá því að ég játaði mig sigraðan fyrir áfengi og fíkniefnum. Ég er þakklátur fyrir það fallega líf sem ég á í dag og fyrir að þurfa ekki hugbreytandi efni til að takast á við hið góða eða slæma. Í dag eru líka þrír dagar í seríu 2 af Iceguys og ég hlakka til að þið sjáið þá snilld,“ skrifar hann við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Sömuleiðis fagnaði barnsmóðir hans og sambýliskona, Sara Linneth Lovísudóttir Castaneda, sama áfanga 11. nóvember síðastliðinn. En parið kynntist í meðferð árið 2016. Lífið virðist leika við þau og eiga í dag saman tvo drengi. Strákabandið snýr aftur á skjáinn Árni hefur vakið athygli með strákasveitinni IceGuys, sem hefur komið með hvelli inn í íslensku tónlistarsenuna síðan hún var stofnuð í fyrra. Þá gáfu þeir út myndbandið við lagið Krumla og er óhætt að segja að velgengni þeirra síðan þá hafi engan enda tekið. Þeir gáfu út sjónvarpsþætti síðasta haust, sem nutu mikilla vinsælda. Nú er önnur þáttaröð væntanleg og fer fyrsti þáttur í loftið 24. nóvember næstkomandi. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Sjá meira
„Í dag eru 8 ár frá því að ég játaði mig sigraðan fyrir áfengi og fíkniefnum. Ég er þakklátur fyrir það fallega líf sem ég á í dag og fyrir að þurfa ekki hugbreytandi efni til að takast á við hið góða eða slæma. Í dag eru líka þrír dagar í seríu 2 af Iceguys og ég hlakka til að þið sjáið þá snilld,“ skrifar hann við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Sömuleiðis fagnaði barnsmóðir hans og sambýliskona, Sara Linneth Lovísudóttir Castaneda, sama áfanga 11. nóvember síðastliðinn. En parið kynntist í meðferð árið 2016. Lífið virðist leika við þau og eiga í dag saman tvo drengi. Strákabandið snýr aftur á skjáinn Árni hefur vakið athygli með strákasveitinni IceGuys, sem hefur komið með hvelli inn í íslensku tónlistarsenuna síðan hún var stofnuð í fyrra. Þá gáfu þeir út myndbandið við lagið Krumla og er óhætt að segja að velgengni þeirra síðan þá hafi engan enda tekið. Þeir gáfu út sjónvarpsþætti síðasta haust, sem nutu mikilla vinsælda. Nú er önnur þáttaröð væntanleg og fer fyrsti þáttur í loftið 24. nóvember næstkomandi.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Sjá meira