„Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. nóvember 2024 20:00 Á morgun verður kostið til Alþingis okkar Íslendinga. Sigurður Ingi verður þar í eldlínunni fyrir hönd Framsóknarflokksins. Sindri Sindrason leit við á hliðarheimili Sigurðar Inga Jóhannssonar í vikunni og fékk sér morgunbolla með formanni Framsóknarflokksins. Ráðherra í dag, en það gæti breyst í kosningunum á morgun. Sigurður býr í fallegum húsi rétt hjá Flúðum en á einnig íbúð í Reykjavík þar sem Sindri hitti stjórnmálamanninn. Þegar þeir ræddu saman voru þrír dagar í kosningar. „Fylgið hefur ekki verið nægilega gott í könnunum en við höfum séð vaxandi stuðning í kosningabaráttunni. Ég er vongóðu enn þá og það eru nokkrir mikilvægir dagar eftir,“ segir Sigurður. „Við lofuðum hlutum árið 2021 og höfum komið því öllu í framkvæmd, fólk ætti að horfa á það. Fólk ætti að kjósa okkur því að við höfum náð verðbólgunni niður,“ segir Sigurður og nefnir til fleiri kosningarmál Framsóknar en Sigurður snýr sér næst af útlendingaumræðunni. „Við höfum verið svolítið pirruð yfir þessari útlendingaumræðu. Við höfum aðallega verið að tala við Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkinn í málinu og fá þau til að hætta að tala um þetta á sitthvorum kantinum. Frekar að reyna vinna þetta. Við náðum því í janúar á þessu ári og ríkisstjórnin kom fram með plan,“ segir Sigurður og bendir hann á að útgjöldin í málaflokknum hafi lækkað um tíu milljarða. „Í raun segi ég bara, tökum á þessu af mannúð. Það eru vandamál, það eru áskoranir og tökum á þeim. En ekki halda því fram að þetta sé stórkostlegt vandamál. Ekki öfgar og ekki tala niður til fólks.“ Hann vill meina að nauðsynlegt sé að hafa miðjustjórn hér á landi. „Við verðum að hafa miðjustjórn. Annað hvort miðju til hægri eða miðju til vinstri. Og án okkar verður ekki til miðjustjórn,“ segir Sigurður en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Klippa: Ísland í dag - Morgunkaffi til Sigurðar Inga Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Bitin Bachelor stjarna Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira
Sigurður býr í fallegum húsi rétt hjá Flúðum en á einnig íbúð í Reykjavík þar sem Sindri hitti stjórnmálamanninn. Þegar þeir ræddu saman voru þrír dagar í kosningar. „Fylgið hefur ekki verið nægilega gott í könnunum en við höfum séð vaxandi stuðning í kosningabaráttunni. Ég er vongóðu enn þá og það eru nokkrir mikilvægir dagar eftir,“ segir Sigurður. „Við lofuðum hlutum árið 2021 og höfum komið því öllu í framkvæmd, fólk ætti að horfa á það. Fólk ætti að kjósa okkur því að við höfum náð verðbólgunni niður,“ segir Sigurður og nefnir til fleiri kosningarmál Framsóknar en Sigurður snýr sér næst af útlendingaumræðunni. „Við höfum verið svolítið pirruð yfir þessari útlendingaumræðu. Við höfum aðallega verið að tala við Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkinn í málinu og fá þau til að hætta að tala um þetta á sitthvorum kantinum. Frekar að reyna vinna þetta. Við náðum því í janúar á þessu ári og ríkisstjórnin kom fram með plan,“ segir Sigurður og bendir hann á að útgjöldin í málaflokknum hafi lækkað um tíu milljarða. „Í raun segi ég bara, tökum á þessu af mannúð. Það eru vandamál, það eru áskoranir og tökum á þeim. En ekki halda því fram að þetta sé stórkostlegt vandamál. Ekki öfgar og ekki tala niður til fólks.“ Hann vill meina að nauðsynlegt sé að hafa miðjustjórn hér á landi. „Við verðum að hafa miðjustjórn. Annað hvort miðju til hægri eða miðju til vinstri. Og án okkar verður ekki til miðjustjórn,“ segir Sigurður en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Klippa: Ísland í dag - Morgunkaffi til Sigurðar Inga
Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Bitin Bachelor stjarna Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira