Ekkert lið fengið færri stig en City Valur Páll Eiríksson skrifar 16. desember 2024 14:15 Pep Guardiola hefur aldrei lent í öðru eins á sínum þjálfaraferli. Marco Canoniero/LightRocket via Getty Images Margur klórar sér í kollinum yfir agalegu gengi Englandsmeistara Manchester City sem töpuðu enn einum leiknum, 2-1 fyrir Manchester United á Etihad-vellinum í gær. Ekkert lið hefur safnað færri stigum frá 1. nóvember. Southampton (5 stig) og Wolves (9 stig), tvö neðstu lið deildarinnar fengu bæði nóg í gær stjóraskipti væntanleg. Gary O'Neil var rekinn sem stjóri Wolves eftir tap fyrir Ipswich á laugardag og í gærkvöld fór Russell Martin, þjálfari Southampton, sömu leið eftir 5-0 tap fyrir Tottenham í gærkvöld. Þrátt fyrir vonlausan árangur liðanna á leiktíðinni hefur þeim gengið betur í stigasöfnun en Englandsmeistararnir síðustu vikurnar. Premier League Points per Game since 1 November (before late kick-offs):Chelsea - 2.33Liverpool - 2.33Bournemouth - 2.00Arsenal - 1.71Fulham - 1.71Nottm Forest - 1.71Brentford - 1.67Man Utd - 1.57Newcastle - 1.57C Palace - 1.43Tottenham - 1.17West Ham - 1.17Ipswich…— Opta Analyst (@OptaAnalyst) December 15, 2024 City tókst að vinna Nottingham Forest 3-0 þann 4. desember og gerði jafntefli við Crystal Palace 7. desember. Hinir fimm deildarleikir liðsins frá því 1. nóvember hafa tapast. Í nóvember tapaði liðið 2-1 fyrir Bournemouth og Brighton og 4-0 fyrir Tottenham. Þá vann Liverpool 2-0 sigur á City 1. desember og leikurinn við Manchester United tapaðist í gær. Í deildarleikjunum sjö síðan 1. nóvember hefur City því aðeins safnað 0,57 stigum í leik, færri en öll önnur lið í deildinni á þeim tíma. Southampton hefur fengið 0,67 stig í leik, Leicester City 0,71 stig og Everton, Aston Villa og Wolves eitt stig. Þrír leikir eru eftir á þessu ári fyrir City til að rétta úr kútnum. Liðið mætir Aston Villa næstu helgi í Birmingham, Everton á annan dag jóla og Leicester 29. desember. Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Southampton (5 stig) og Wolves (9 stig), tvö neðstu lið deildarinnar fengu bæði nóg í gær stjóraskipti væntanleg. Gary O'Neil var rekinn sem stjóri Wolves eftir tap fyrir Ipswich á laugardag og í gærkvöld fór Russell Martin, þjálfari Southampton, sömu leið eftir 5-0 tap fyrir Tottenham í gærkvöld. Þrátt fyrir vonlausan árangur liðanna á leiktíðinni hefur þeim gengið betur í stigasöfnun en Englandsmeistararnir síðustu vikurnar. Premier League Points per Game since 1 November (before late kick-offs):Chelsea - 2.33Liverpool - 2.33Bournemouth - 2.00Arsenal - 1.71Fulham - 1.71Nottm Forest - 1.71Brentford - 1.67Man Utd - 1.57Newcastle - 1.57C Palace - 1.43Tottenham - 1.17West Ham - 1.17Ipswich…— Opta Analyst (@OptaAnalyst) December 15, 2024 City tókst að vinna Nottingham Forest 3-0 þann 4. desember og gerði jafntefli við Crystal Palace 7. desember. Hinir fimm deildarleikir liðsins frá því 1. nóvember hafa tapast. Í nóvember tapaði liðið 2-1 fyrir Bournemouth og Brighton og 4-0 fyrir Tottenham. Þá vann Liverpool 2-0 sigur á City 1. desember og leikurinn við Manchester United tapaðist í gær. Í deildarleikjunum sjö síðan 1. nóvember hefur City því aðeins safnað 0,57 stigum í leik, færri en öll önnur lið í deildinni á þeim tíma. Southampton hefur fengið 0,67 stig í leik, Leicester City 0,71 stig og Everton, Aston Villa og Wolves eitt stig. Þrír leikir eru eftir á þessu ári fyrir City til að rétta úr kútnum. Liðið mætir Aston Villa næstu helgi í Birmingham, Everton á annan dag jóla og Leicester 29. desember.
Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira