Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Samúel Karl Ólason skrifar 16. desember 2024 13:19 Virði Bitcoin hafði í nótt hækkað um 192 prósent á þessu ári. AP/Kin Cheung Virði rafmyntarinnar Bitcoin náði nýjum hæðum í gærkvöldi. Það var eftir að Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, gaf í skyn að hann myndi koma á laggirnar rafmyntarforða Bandaríkjanna. Við það skaust virði Bitcoin, sem er þekktasta rafmynt heims, upp og fór það í fyrsta sinn upp fyrir 106 þúsund dali. Þegar virðið fór hvað hæst var það um 14,7 milljónir króna, fyrir eina Bitcoin. Síðan þá hefur virðið lækkað aftur lítillega. Eins og fram kemur í frétt Reuters hafði virði Bitcoin, þegar mest var, hækkað um 192 prósent á þessu ári. Fréttaveitan segir að þessar hækkanir megi að miklu leyti rekja til væntinga fjárfesta til ríkisstjórnar Donalds Trump. Virðið hefur hækkað um rúm fimmtíu prósent frá því hann sigraði forsetakosningarnar í nóvember. Búist er við því að hann og aðstoðarmenn hans muni auðvelda regluverk og bæta viðhorf fólks til rafmynta. Þó hann hafi á árum áður talað um rafmyntir sem svikamyllu hefur viðhorf Trumps til þeirra breyst mjög. Sérfræðingar telja að ríkisstjórnir eigi um 2,2 prósent af öllum Bitcoin-forða heimsins og þar af eigi Bandaríkin nærri því tvö hundruð þúsund myntir. Rafmyntir Donald Trump Mest lesið „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Neytendur Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu Atvinnulíf Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Neytendur Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Samstarf Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Viðskipti innlent Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Við það skaust virði Bitcoin, sem er þekktasta rafmynt heims, upp og fór það í fyrsta sinn upp fyrir 106 þúsund dali. Þegar virðið fór hvað hæst var það um 14,7 milljónir króna, fyrir eina Bitcoin. Síðan þá hefur virðið lækkað aftur lítillega. Eins og fram kemur í frétt Reuters hafði virði Bitcoin, þegar mest var, hækkað um 192 prósent á þessu ári. Fréttaveitan segir að þessar hækkanir megi að miklu leyti rekja til væntinga fjárfesta til ríkisstjórnar Donalds Trump. Virðið hefur hækkað um rúm fimmtíu prósent frá því hann sigraði forsetakosningarnar í nóvember. Búist er við því að hann og aðstoðarmenn hans muni auðvelda regluverk og bæta viðhorf fólks til rafmynta. Þó hann hafi á árum áður talað um rafmyntir sem svikamyllu hefur viðhorf Trumps til þeirra breyst mjög. Sérfræðingar telja að ríkisstjórnir eigi um 2,2 prósent af öllum Bitcoin-forða heimsins og þar af eigi Bandaríkin nærri því tvö hundruð þúsund myntir.
Rafmyntir Donald Trump Mest lesið „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Neytendur Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu Atvinnulíf Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Neytendur Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Samstarf Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Viðskipti innlent Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira