Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2024 22:44 Pep'Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hughreystir hér Matheus Nunes strax eftir leikinn. Vonbrigðin leyna sér ekki. Getty/Alex Livesey Matheus Nunes var valinn maður leiksins í Manchester-slag United og City í vefkosningu breska ríkisútvarpsins. Manchester City var 1-0 yfir þegar 87 mínútur voru liðnar en missti frá sér sigurinn og stigin til nágranna sinna á lokmínútunum. Enn eitt tapið á síðustu vikum hjá særðu liði Pep Guardiola. Breska ríkisútvarpið bauð lesendum vefsins að gefa leikmönnum liðanna einkunn. Nunes fékk yfirburðarkosningu en hann var með meðaleinkunn upp á 9,22. Það mætti halda að hann hafi átt stórkostlegan leik en það var þó ekki svo. Nunes gaf meðal annars vítaspyrnu sem United jafnaði metin úr en aðeins 115 sekúndum síðar skoraði Amad Diallo síðan sigurmarkið. Diallo hafði einmitt fiskað vítið sem Bruno Fernandes jafnaði metin úr. Það kom eftir hræðilega sendinu Nunes aftur til markvarðar síns. Það er ekki hægt að lesa annað úr frábærri kosningu Nunes að þar hafi stuðningsmenn Manchester United ákveðið að stríða City leikmanninum. Þeir voru auðvitað mjög ánægðir með brot hans á Diallo sem kom United aftur inn í leikinn. Hér fyrir neðan má niðurstöðu kosningarinnar. Matheus Nunes is being voted man of the match on BBC, I suspect United fans are having a significant say in the voting 😂 pic.twitter.com/zUCiYn0agm— SA💯 (@19SA99) December 15, 2024 Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Sjá meira
Manchester City var 1-0 yfir þegar 87 mínútur voru liðnar en missti frá sér sigurinn og stigin til nágranna sinna á lokmínútunum. Enn eitt tapið á síðustu vikum hjá særðu liði Pep Guardiola. Breska ríkisútvarpið bauð lesendum vefsins að gefa leikmönnum liðanna einkunn. Nunes fékk yfirburðarkosningu en hann var með meðaleinkunn upp á 9,22. Það mætti halda að hann hafi átt stórkostlegan leik en það var þó ekki svo. Nunes gaf meðal annars vítaspyrnu sem United jafnaði metin úr en aðeins 115 sekúndum síðar skoraði Amad Diallo síðan sigurmarkið. Diallo hafði einmitt fiskað vítið sem Bruno Fernandes jafnaði metin úr. Það kom eftir hræðilega sendinu Nunes aftur til markvarðar síns. Það er ekki hægt að lesa annað úr frábærri kosningu Nunes að þar hafi stuðningsmenn Manchester United ákveðið að stríða City leikmanninum. Þeir voru auðvitað mjög ánægðir með brot hans á Diallo sem kom United aftur inn í leikinn. Hér fyrir neðan má niðurstöðu kosningarinnar. Matheus Nunes is being voted man of the match on BBC, I suspect United fans are having a significant say in the voting 😂 pic.twitter.com/zUCiYn0agm— SA💯 (@19SA99) December 15, 2024
Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Sjá meira