Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Aron Guðmundsson skrifar 30. desember 2024 11:01 Hveitibrauðsdögum Ruben Amorim í starfi sem knattspyrnustjóri Manchester United er lokið. Hann lætur þó ekki dræmt gengi innan vallar draga sig alveg niður í svaðið og vann góðverk á dögunum Vísir/Samsett mynd Þrátt fyrir að gengi Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hafi ekki verið upp á marga fiska síðkastið er ljóst að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri liðsins, lætur það ekki eyðileggja fyrir sér allan daginn. Hann gerði góðverk og gladdi ungan stuðningsmann félagsins á dögunum. Amorim stýrði Manchester United í sjöunda skipti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum þegar að liðið tapaði 2-0 gegn Wolves á útivelli. Var þetta fjórða deildartap Manchester United frá því að Amorim tók við stjórnartaumunum af Erik ten Hag. Enginn þjálfari í sögu Manchester United hefur verið jafn fljótur að tapa jafn mörgum leikjum í deildinni. Manchester United er sem stendur í 14.sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 22 stig og tekur á móti Newcastle United á Old Trafford í kvöld. Dræmt gengi innan vallar en bæði þjálfarar og leikmenn Manchester United reyna þó að halda í gleðina og ungur stuðningsmaður Manchester United, sem beið fyrir utan Carrington æfingasvæði Manchester United fékk einst upplifun. Í myndbandi sem dreift hefur verið á samfélagsmiðlinum X má sjá þennan unga stuðningsmann rétta Amorim heimagert bréf þegar að knattspyrnustjórinn mætti til vinnu einn daginn. Amorim veitti bréfinu viðtöku úr bíl sínum og nýtti strákurinn tækifærið og hrósaði Portúgalanum fyrir flotta bílinn sem hann keyrði. Hrósið féll vel í kramið hjá Amorim sem bauð stráknum að setjast upp í og ók hann með hann hring um Carrington æfingasvæðið. Upplifun sem pjakkurinn mun líklega seint gleyma en téð myndband má sjá hér fyrir neðan. Ruben Amorim takes a young fan for a lap around Carrington after saying he liked Ruben’s car 🚗 Class ❤️ pic.twitter.com/wBIHTUEBLK— United Zone (@ManUnitedZone_) December 29, 2024 Enski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Sjá meira
Amorim stýrði Manchester United í sjöunda skipti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum þegar að liðið tapaði 2-0 gegn Wolves á útivelli. Var þetta fjórða deildartap Manchester United frá því að Amorim tók við stjórnartaumunum af Erik ten Hag. Enginn þjálfari í sögu Manchester United hefur verið jafn fljótur að tapa jafn mörgum leikjum í deildinni. Manchester United er sem stendur í 14.sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 22 stig og tekur á móti Newcastle United á Old Trafford í kvöld. Dræmt gengi innan vallar en bæði þjálfarar og leikmenn Manchester United reyna þó að halda í gleðina og ungur stuðningsmaður Manchester United, sem beið fyrir utan Carrington æfingasvæði Manchester United fékk einst upplifun. Í myndbandi sem dreift hefur verið á samfélagsmiðlinum X má sjá þennan unga stuðningsmann rétta Amorim heimagert bréf þegar að knattspyrnustjórinn mætti til vinnu einn daginn. Amorim veitti bréfinu viðtöku úr bíl sínum og nýtti strákurinn tækifærið og hrósaði Portúgalanum fyrir flotta bílinn sem hann keyrði. Hrósið féll vel í kramið hjá Amorim sem bauð stráknum að setjast upp í og ók hann með hann hring um Carrington æfingasvæðið. Upplifun sem pjakkurinn mun líklega seint gleyma en téð myndband má sjá hér fyrir neðan. Ruben Amorim takes a young fan for a lap around Carrington after saying he liked Ruben’s car 🚗 Class ❤️ pic.twitter.com/wBIHTUEBLK— United Zone (@ManUnitedZone_) December 29, 2024
Enski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Sjá meira