Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. mars 2025 11:17 Alls konar útgáfur af afskræmdum JD Vance hafa skotið upp kollinum á samfélagsmiðlinum X. Ekki sér fyrir endann á Vance-flóðinu. Eftir afdrifaríkan fund Úkraínuforseta með ráðamönnum Bandaríkjanna í Hvíta húsinu á föstudag hafa myndir af skrumskældum og afar þrútnum JD Vance farið eins og eldur í sinu samfélagsmiðla. Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti fundaði þar með Donald Trump Bandaríkjaforseta og varaforsetanum JD Vance. Stemmingin varð fljótt óþægileg og orðskiptin kaldranaleg; Trump og Vance sökuðu Selenskí um virðingarleysi og sögðu hann hætta á heimsstyrjöld. Vance og Trump saumuðu að Selenskí sem svaraði fullum hálsi.Vísir/Getty Á einum tímapunkti á spennuþrungnum fundinum spurði Vance: „Hefurðu sagt takk einu sinni?“ Hvíta húsið reyndi að snúa spurningunni upp í styrkleikamerki fyrir Vance á miðlinum X meðan flestir aðrir sem tjáðu sig um hana virtust sjá hana sem frekjulega og kjánalega. Grínarar alnetsins vöknuðu í kjölfarið til lífsins og skömmu eftir fundinn fæddist nýtt „mím“ (e. meme). “Have you said thank you once?” –@VP JD Vance pic.twitter.com/kDu0o6gDd4— The White House (@WhiteHouse) February 28, 2025 Einn fyrsti brandarinn sem vakti athygli innihélt mynd af Vance í sófanum í Hvíta húsinu. Á myndinni er búið að blása aðeins út andlit Vance og hann segir: „Þú þarft að þegja tvakk, heþra Þenþkí.“ You have to say pwease and tank you, Mistow Zensky pic.twitter.com/OOVPIdtrVf— Barflugnarven🇻🇦 (@barflugnarven) February 28, 2025 Grínið vatt upp á sig og með hverjum nýjum brandara varð Vance afskræmdari. Framan voru það litlar breytingar þar sem bollukinnarnar urðu enn stærri eða augnaráðið meira skerandi. YOU SHOULDA SAID PWEASE pic.twitter.com/PixKbWKrUK— Mr. Frog, (Road to Redemption Arc) (@TheMisterFrog) March 1, 2025 Kinnarnar stækkuðu og stækkuðu en síðan tók grínið stakkaskiptum. Vance hóf að umbreytast og nýjar útgáfur af Vance fæddust: svarthærður svartmálaður goth-Vance, skósveina-Vance, Kim Jong Vance og síðhærður þrívíddar-Vance. I chime in with a"Haven't you people ever heard of ending the goddamn war?" pic.twitter.com/Y1qhQuZYe0— Kσηrαd vs Babylon ♱ (@Konraddin) March 1, 2025 This is rare JD Vance it happens only once in a few decades. Like and share for 99 years of wealth. You will never lack money for travel or trips 🙏 🍀 pic.twitter.com/6AkeEbHhQ9— Gregory G. Glimmer (@GregoryGlimmer) March 4, 2025 Kim Jong-Vance pic.twitter.com/2ue0Sw7inB— 🇪🇺 🇺🇦 Borg Fella 🇺🇦 🇪🇺 and 69 others (@BorgFella420) March 6, 2025 You've heard of JD Vance?Well, here's 3D Vance. pic.twitter.com/iD1ALg2x2y— Klara (@klara_sjo) March 5, 2025 Einhverjir höfðu orð á því að Vance-straumurinn væri orðinn svo stríður að þeir vissu ekki lengur hvernig varaforsetinn liti út. I have completely forgotten what the real JD Vance looks like at this point. pic.twitter.com/rMaKcY5h3w— Spergler Acolyte (@SperglerAcolyte) March 3, 2025 can’t even conjure up an image of JD vance in my brain anymore all i can see is this pic.twitter.com/4jwwaqMfTH— casual extortion (@thats_canceled) March 3, 2025 Wait Vance actually looks like that I thought it was a photoshop https://t.co/pQCszM0Rdq— Basil🧡 (@LinkofSunshine) March 5, 2025 has anyone written a piece yet on how it is slowly becoming impossible to know what Vance’s real face looks like across the internet https://t.co/j4TrnWancT— rat king 🐀 (@MikeIsaac) March 2, 2025 Einn X-verji sagðist ekki geta lengur fylgst með fréttum af heimsmálunum á X (áður Twitter) af því það eina sem kæmi upp á samfélagsmiðlinum væru myndir af Vance. Annar hafði orð á því að sagnfræðingar framtíðarinnar myndu ekki geta greint á milli raunverulegra og falsaðra mynda af varaforsetanum. twitter is fucking unusable. im trying to get updates on whether world war 3 is on but all im seeing are fat JD vance memes pic.twitter.com/CRDXSil6Eb— 🟨🟨 Lauris (@lzminsky) March 5, 2025 In a hundred or a thousand years' time, historians will be unable to say for certain what JD Vance actually looked like. pic.twitter.com/Z21iJcSz8w— RAW EGG NATIONALIST (@Babygravy9) March 5, 2025 hello everyone i am working on a very important project and i need every jd vance edit like this if you have any please reply with it thank u pic.twitter.com/w7IbEaUv6g— elijah daniel (@elijahdaniel) March 3, 2025 Varaforsetar sem hirðfífl Varaforseti Bandaríkjanna er valdalítið embætti og hafa varaforsetar í gegnum tíðina stundum tekið að sér hlutverk eins konar hirðfífla. Sjónvarpsþættirnir Veep með Juliu Louis-Dreyfus fjalla að miklu leyti um þetta. Dan Quayle, varaforseti George H.W. Bush, stafsetti „potato“ vitlaust í stafsetningarkeppni árið 1992 og fékk aldrei að gleyma því. Joe Biden var alltaf léttur og kátur sem varaforseti rétt eins og Kamala Harris síðar. Vance hefur áður verið skotspónn gríns netverja en í kosningabaráttunni á síðasta ári varð til sú flökkusaga að hann hefði riðlast á sófa. Rétt eins og grínið sem ræður ríkjum núna varð sófagrínið mjög áberandi í umræðunni í marga daga. Julio Rosas, blaðamaður íhaldsmiðilsins The Blaze, bar afskræmingargrínið undir varaforsetann í gær og virðist Vance hafa húmor fyrir sjálfum sér því hann sagði grínið vera fyndið. Vance veit kannski líka að ef hann myndi reyna að hafa stjórn á umræðunni þá myndi það sennilega bara springa í höndunum. Hann veit að eina leiðin til að láta grín hverfa er að leyfa því að deyja náttúrulega. Uppfært: Degi eftir að þessi frétt birtist setti Vance færslu á X þar sem hann tók beinan þátt í gríninu með mynd af DiCaprio-Vance úr Once Upon a Time in Hollywood. pic.twitter.com/rPloNGHLej— JD Vance (@JDVance) March 8, 2025 Grín og gaman Samfélagsmiðlar Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Donald Trump Tengdar fréttir Hver er J.D. Vance? Á landsþingi Repúblikanaflokksins í Wisconsinfylki í gær var tilkynnt að J.D. Vance yrði varaforsetaefni Trumps í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. Vance er ekki ýkja þekktur á heimsvísu en hefur verið þekkt stærð í bandarískum stjórnmálum síðan hann var kjörinn öldungadeildarþingmaður árið 2022, 38 ára að aldri. 16. júlí 2024 11:15 Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir að hann muni funda á ný með Bandaríkjamönnum í Sádi-Arabíu í næstu viku. 6. mars 2025 23:46 Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir Úkraínumenn tilbúna að koma að samningaborðinu með Rússum og Bandaríkjamönnum og það í hvelli. Hann segist jafnframt tilbúinn að skrifa undir samning sem myndi veita Bandaríkjunum aðgang að jarðefnum í Úkraínu. 4. mars 2025 17:17 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Sjá meira
Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti fundaði þar með Donald Trump Bandaríkjaforseta og varaforsetanum JD Vance. Stemmingin varð fljótt óþægileg og orðskiptin kaldranaleg; Trump og Vance sökuðu Selenskí um virðingarleysi og sögðu hann hætta á heimsstyrjöld. Vance og Trump saumuðu að Selenskí sem svaraði fullum hálsi.Vísir/Getty Á einum tímapunkti á spennuþrungnum fundinum spurði Vance: „Hefurðu sagt takk einu sinni?“ Hvíta húsið reyndi að snúa spurningunni upp í styrkleikamerki fyrir Vance á miðlinum X meðan flestir aðrir sem tjáðu sig um hana virtust sjá hana sem frekjulega og kjánalega. Grínarar alnetsins vöknuðu í kjölfarið til lífsins og skömmu eftir fundinn fæddist nýtt „mím“ (e. meme). “Have you said thank you once?” –@VP JD Vance pic.twitter.com/kDu0o6gDd4— The White House (@WhiteHouse) February 28, 2025 Einn fyrsti brandarinn sem vakti athygli innihélt mynd af Vance í sófanum í Hvíta húsinu. Á myndinni er búið að blása aðeins út andlit Vance og hann segir: „Þú þarft að þegja tvakk, heþra Þenþkí.“ You have to say pwease and tank you, Mistow Zensky pic.twitter.com/OOVPIdtrVf— Barflugnarven🇻🇦 (@barflugnarven) February 28, 2025 Grínið vatt upp á sig og með hverjum nýjum brandara varð Vance afskræmdari. Framan voru það litlar breytingar þar sem bollukinnarnar urðu enn stærri eða augnaráðið meira skerandi. YOU SHOULDA SAID PWEASE pic.twitter.com/PixKbWKrUK— Mr. Frog, (Road to Redemption Arc) (@TheMisterFrog) March 1, 2025 Kinnarnar stækkuðu og stækkuðu en síðan tók grínið stakkaskiptum. Vance hóf að umbreytast og nýjar útgáfur af Vance fæddust: svarthærður svartmálaður goth-Vance, skósveina-Vance, Kim Jong Vance og síðhærður þrívíddar-Vance. I chime in with a"Haven't you people ever heard of ending the goddamn war?" pic.twitter.com/Y1qhQuZYe0— Kσηrαd vs Babylon ♱ (@Konraddin) March 1, 2025 This is rare JD Vance it happens only once in a few decades. Like and share for 99 years of wealth. You will never lack money for travel or trips 🙏 🍀 pic.twitter.com/6AkeEbHhQ9— Gregory G. Glimmer (@GregoryGlimmer) March 4, 2025 Kim Jong-Vance pic.twitter.com/2ue0Sw7inB— 🇪🇺 🇺🇦 Borg Fella 🇺🇦 🇪🇺 and 69 others (@BorgFella420) March 6, 2025 You've heard of JD Vance?Well, here's 3D Vance. pic.twitter.com/iD1ALg2x2y— Klara (@klara_sjo) March 5, 2025 Einhverjir höfðu orð á því að Vance-straumurinn væri orðinn svo stríður að þeir vissu ekki lengur hvernig varaforsetinn liti út. I have completely forgotten what the real JD Vance looks like at this point. pic.twitter.com/rMaKcY5h3w— Spergler Acolyte (@SperglerAcolyte) March 3, 2025 can’t even conjure up an image of JD vance in my brain anymore all i can see is this pic.twitter.com/4jwwaqMfTH— casual extortion (@thats_canceled) March 3, 2025 Wait Vance actually looks like that I thought it was a photoshop https://t.co/pQCszM0Rdq— Basil🧡 (@LinkofSunshine) March 5, 2025 has anyone written a piece yet on how it is slowly becoming impossible to know what Vance’s real face looks like across the internet https://t.co/j4TrnWancT— rat king 🐀 (@MikeIsaac) March 2, 2025 Einn X-verji sagðist ekki geta lengur fylgst með fréttum af heimsmálunum á X (áður Twitter) af því það eina sem kæmi upp á samfélagsmiðlinum væru myndir af Vance. Annar hafði orð á því að sagnfræðingar framtíðarinnar myndu ekki geta greint á milli raunverulegra og falsaðra mynda af varaforsetanum. twitter is fucking unusable. im trying to get updates on whether world war 3 is on but all im seeing are fat JD vance memes pic.twitter.com/CRDXSil6Eb— 🟨🟨 Lauris (@lzminsky) March 5, 2025 In a hundred or a thousand years' time, historians will be unable to say for certain what JD Vance actually looked like. pic.twitter.com/Z21iJcSz8w— RAW EGG NATIONALIST (@Babygravy9) March 5, 2025 hello everyone i am working on a very important project and i need every jd vance edit like this if you have any please reply with it thank u pic.twitter.com/w7IbEaUv6g— elijah daniel (@elijahdaniel) March 3, 2025 Varaforsetar sem hirðfífl Varaforseti Bandaríkjanna er valdalítið embætti og hafa varaforsetar í gegnum tíðina stundum tekið að sér hlutverk eins konar hirðfífla. Sjónvarpsþættirnir Veep með Juliu Louis-Dreyfus fjalla að miklu leyti um þetta. Dan Quayle, varaforseti George H.W. Bush, stafsetti „potato“ vitlaust í stafsetningarkeppni árið 1992 og fékk aldrei að gleyma því. Joe Biden var alltaf léttur og kátur sem varaforseti rétt eins og Kamala Harris síðar. Vance hefur áður verið skotspónn gríns netverja en í kosningabaráttunni á síðasta ári varð til sú flökkusaga að hann hefði riðlast á sófa. Rétt eins og grínið sem ræður ríkjum núna varð sófagrínið mjög áberandi í umræðunni í marga daga. Julio Rosas, blaðamaður íhaldsmiðilsins The Blaze, bar afskræmingargrínið undir varaforsetann í gær og virðist Vance hafa húmor fyrir sjálfum sér því hann sagði grínið vera fyndið. Vance veit kannski líka að ef hann myndi reyna að hafa stjórn á umræðunni þá myndi það sennilega bara springa í höndunum. Hann veit að eina leiðin til að láta grín hverfa er að leyfa því að deyja náttúrulega. Uppfært: Degi eftir að þessi frétt birtist setti Vance færslu á X þar sem hann tók beinan þátt í gríninu með mynd af DiCaprio-Vance úr Once Upon a Time in Hollywood. pic.twitter.com/rPloNGHLej— JD Vance (@JDVance) March 8, 2025
Grín og gaman Samfélagsmiðlar Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Donald Trump Tengdar fréttir Hver er J.D. Vance? Á landsþingi Repúblikanaflokksins í Wisconsinfylki í gær var tilkynnt að J.D. Vance yrði varaforsetaefni Trumps í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. Vance er ekki ýkja þekktur á heimsvísu en hefur verið þekkt stærð í bandarískum stjórnmálum síðan hann var kjörinn öldungadeildarþingmaður árið 2022, 38 ára að aldri. 16. júlí 2024 11:15 Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir að hann muni funda á ný með Bandaríkjamönnum í Sádi-Arabíu í næstu viku. 6. mars 2025 23:46 Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir Úkraínumenn tilbúna að koma að samningaborðinu með Rússum og Bandaríkjamönnum og það í hvelli. Hann segist jafnframt tilbúinn að skrifa undir samning sem myndi veita Bandaríkjunum aðgang að jarðefnum í Úkraínu. 4. mars 2025 17:17 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Sjá meira
Hver er J.D. Vance? Á landsþingi Repúblikanaflokksins í Wisconsinfylki í gær var tilkynnt að J.D. Vance yrði varaforsetaefni Trumps í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. Vance er ekki ýkja þekktur á heimsvísu en hefur verið þekkt stærð í bandarískum stjórnmálum síðan hann var kjörinn öldungadeildarþingmaður árið 2022, 38 ára að aldri. 16. júlí 2024 11:15
Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir að hann muni funda á ný með Bandaríkjamönnum í Sádi-Arabíu í næstu viku. 6. mars 2025 23:46
Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir Úkraínumenn tilbúna að koma að samningaborðinu með Rússum og Bandaríkjamönnum og það í hvelli. Hann segist jafnframt tilbúinn að skrifa undir samning sem myndi veita Bandaríkjunum aðgang að jarðefnum í Úkraínu. 4. mars 2025 17:17