Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi.
Þar segir jafnframt að fyrr í dag hafi lögreglan lagt fram kröfur um framlengingu gæsluvarðhalds yfir tveimur einstaklingum vegna rannsóknar á meintri fjárkúgun, frelsissviptingu og manndrápi í máli Hjörleifs.
Alls sæta sjö aðilar, fjórir karlmenn og þrjár konur, gæsluvarðhaldi vegna málsins.