Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Magnús Jochum Pálsson skrifa 23. mars 2025 21:47 Steve Witkoff, erindreki Bandaríkjanna í Miðausturlöndum, mun koma að friðarviðræðum milli Úkraínu og Rússlands, Hann segist bjartsýnn á að varanlegur friður náist. Getty Minnst þrír voru drepnir og tíu særðust þegar Rússar gerðu drónaárás á Kænugarð í nótt. Meðal hinna látnu er fimm ára barn. Úkraínumenn munu á morgun funda um frið með Rússum í Sádí-Arabíu gegnum sendinefnd Bandaríkjanna. Íbúar í Kænugarði sem fréttastofa AP ræddi við í dag höfðu litla trú á friðarviðræðum við Rússa. Sendinefnd Úkraínu fundaði í dag með Bandaríkjunum í Sádi-Arabíu. Á morgun munu Rússar bætast við og funda um frið, en verða í öðru herbergi en Úkraínumenn, og bandaríska sendinefndin mun ganga á milli. Steve Witkoff, sérstakur erindreki Bandaríkjaforseta, sagðist í samtali við Fox News hafa fulla trú á því að Vladimír Pútín Rússlandsforseti vilji frið. „Ég held að hann [Pútín] vilji frið. Forsetinn átti tvö mjög árangursrík símtöl í vikunni, eða í síðustu viku öllu heldur, annað við Selenskí og hitt við Pútín. Ég hlustaði á þau bæði,“ sagði Steve við Fox. „Bæði samtölin snerust um varanlegan frið. Málum miðaði vel áfram í síðustu viku.“ Witkoff sagði stöðuna allt aðra en fyrir 80 árum og sagðist hann trúa orði Pútín. „Ég hef sagt það að ég geti ekki séð að hann vilji taka alla Evrópu. Þetta er allt önnur staða en var í heimsstyrjöldinni síðari. Í heimsstyrjöldinni var ekkert NATO. Það eru ríki sem eru vopnuð þarna. Ég trúi því sem hann segir hvað þetta varðar. Og ég held að Evrópubúar séu farnir að trúa því líka,“ sagði hann einnig. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Rússland Úkraína Donald Trump Vladimír Pútín Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Íbúar í Kænugarði sem fréttastofa AP ræddi við í dag höfðu litla trú á friðarviðræðum við Rússa. Sendinefnd Úkraínu fundaði í dag með Bandaríkjunum í Sádi-Arabíu. Á morgun munu Rússar bætast við og funda um frið, en verða í öðru herbergi en Úkraínumenn, og bandaríska sendinefndin mun ganga á milli. Steve Witkoff, sérstakur erindreki Bandaríkjaforseta, sagðist í samtali við Fox News hafa fulla trú á því að Vladimír Pútín Rússlandsforseti vilji frið. „Ég held að hann [Pútín] vilji frið. Forsetinn átti tvö mjög árangursrík símtöl í vikunni, eða í síðustu viku öllu heldur, annað við Selenskí og hitt við Pútín. Ég hlustaði á þau bæði,“ sagði Steve við Fox. „Bæði samtölin snerust um varanlegan frið. Málum miðaði vel áfram í síðustu viku.“ Witkoff sagði stöðuna allt aðra en fyrir 80 árum og sagðist hann trúa orði Pútín. „Ég hef sagt það að ég geti ekki séð að hann vilji taka alla Evrópu. Þetta er allt önnur staða en var í heimsstyrjöldinni síðari. Í heimsstyrjöldinni var ekkert NATO. Það eru ríki sem eru vopnuð þarna. Ég trúi því sem hann segir hvað þetta varðar. Og ég held að Evrópubúar séu farnir að trúa því líka,“ sagði hann einnig.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Rússland Úkraína Donald Trump Vladimír Pútín Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent