Laddi löngu orðinn þjóðargersemi

Sýningin Þetta er Laddi verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu í kvöld, en eins og nafnið gefur til kynna byggir hún á verkum Ladda, eða Þórhalls Sigurðssonar, sem er fyrir löngu orðinn þjóðargersemi og almannaeign, eins og aðstandendur sýningarinnar orða það.

219
02:32

Vinsælt í flokknum Fréttir