Ríkissjóður verði rekinn með hagnaði árið 2027

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir stefnu að rekja ríkissjóð með afgangi í fyrsta skipti í langan tíma árið 2027. Taka eigi á innviðaskuld með fjárfestingu í vegagerð.

58
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir