Fékk sting í hjartað enda þekkt sjómanninn í yfir fjörutíu ár

Arnar Magnússon strandveiðisjómaður lýsir björgunaraðgerðum norðvestur af Garðskagavita í nótt. Sjálfur var hann nýkominn í land úr veiðitúr þegar Margrét Björk Jónsdóttir hitti hann í Sandgerði. Hann segir liggja í augum uppi að flutningaskip hafi klesst á fiskveiðibátinn. Hann segir yndislegt að félagi hans til fjörutíu ára hafi komist lífs af. „Þetta fer ekki alltaf svona vel.“

17252
05:05

Vinsælt í flokknum Fréttir