Bætti ritstjóra fjölmiðils óvart inn í spjallþráð um hernaðargögn

Donald Trump Bandaríkjaforseti stendur þétt við bakið á þjóðaröryggisráðgjafa sínum Mike Waltz sem bætti ritstjóra fjölmiðils óvart inn í spjallþráð á samskiptaforritinu Signal þar sem skipulagning árása á Húta í Jemen var til umræðu. Öryggisbresturinn hefur vakið mikla hneykslan og hafa demókratar og sérfræðingar í varnarmálum lýst yfir furðu sinni.

20
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir