Háværa litla frænkan í stúkunni fékk að eiga verðlaunapening Katrínar Tönju Katrín Tanja Davíðsdóttir er flutt aftur heim til Íslands og hún byrjaði Íslandsdvölina vel þegar hún fagnaði sigri á Reykjavíkurleikunum um helgina. Sport 7. febrúar 2022 08:31
Katrín Tanja hafði betur gegn Anníe Mist á Reykjavíkurleikunum Parakeppni í CrossFit fór fram á Reykjavíkurleikunum í dag þar sem fjögur lið tóku þátt. Keppt var í fimm greinum á 90 mínútum og á endanum stóðu Katrín Tanja Davíðsdóttir og Andre Houdet uppi sem sigurvegarar. Sport 5. febrúar 2022 23:21
Enn ein stóra breytingin hjá CrossFit samtökunum: Eric Roza hættir Eric Roza hefur ákveðið að færa sig til innan CrossFit samtakanna en hann hefur tilkynnt að hann verði ekki lengur framkvæmdastjóri heldur færir hann sig inn í yfirstjórnarherbergið sem stjórnarformaður. Sport 4. febrúar 2022 10:30
Íslensk CrossFit stjarna á forsíðu Women´s Fitness CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir er glæsileg þar sem hún prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs Women´s Fitness . Blaðið er virt og vinsælt rit sem hefur fjölmarga lesendur um allan heim og fjallar um hreyfingu og heilsu kvenna. Lífið 28. janúar 2022 17:01
Síðustu átta dagar hafa verið Anníe Mist erfiðir Anníe Mist Þórisdóttir mælir með því að sleppa því að fá kórónuveiruna en hún greindi frá því að hún og fjölskyldan hafi fengið Covid-19 í síðustu viku. Sport 28. janúar 2022 09:32
Yfir 300 erlendir keppendur í Reykjavík á næstu dögum Eftir að ekki var hægt að taka á móti erlendum keppendum á Reykjavíkurleikunum í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins er búist við yfir 300 erlendum keppendum í ár. Sport 27. janúar 2022 16:31
CrossFit kóngurinn og CrossFit drottningin keppa saman á RIG 2022 Það mun gefast langþráð tækifæri í CrossFit keppni Reykjavíkurleikanna í næsta mánuði. Það er nefnilega ekki á hverju degi sem við sjáum besta CrossFit fólk Íslands keppa hér á landi. Sport 27. janúar 2022 08:31
Risabreyting hjá Anníe Mist á næstu heimsleikum í CrossFit Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir ætlar sér að keppa á næstu heimsleikum en hún verður þó í allt öðru hlutverki en hingað til. Sport 26. janúar 2022 09:31
Besta CrossFit fólk heims synti í vatni á heimsleikunum sem var fullt af E. coli Það eru sláandi fréttir sem koma frá Bandaríkjunum þar sem forráðamenn heimsleikana í CrossFit létu keppendur á heimsleikunum keppa í vatni sem heilbrigðisyfirvöld í Madison höfðu varað við. Sport 21. janúar 2022 08:31
Heimsmeistarinn í CrossFit tryggði sér sæti á ÓL Tia-Clair Toomey verður fyrsta virka CrossFit konan í sögunni til að keppa á bæði sumar- og vetrarólympíuleikunum. Hún verður meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Peking í næsta mánuði. Sport 20. janúar 2022 10:01
Anníe Mist og Katrín Tanja misstu af fluginu heim til Íslands Íslensku CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir voru aðeins lengur í Bandaríkjunum en þær ætluðu sér. Sport 19. janúar 2022 09:31
Heimsleikarnir 2022 í hættu hjá Söru: Síðustu 72 tímar brjálæðislega stressandi Meiðsladraugurinn heldur áfram að elta eina allra bestu CrossFit konu Íslands og nú er næsta heimsleika tímabil í hættu. Sport 19. janúar 2022 08:31
Sara hætti keppni í Miami en sagði ekki af hverju: Sóla á verðlaunapall Sara Sigmundsdóttir kláraði ekki Wodapalooza CrossFit mótið í Miami um helgina en hún varð að hætta keppni eftir tvo daga af þessu fjögurra daga móti. Sólveig Sigurðardóttur komst aftur á móti á verðlaunapall í liðakeppni kvenna. Sport 17. janúar 2022 09:01
Sara í fimmta sæti eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Sara Sigmundsdóttir er þrjátíu stigum frá toppsætinu fyrsta keppnisdaginn á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami í Flórída fylki í Bandaríkjunum. Lið Sólveigar Sigurðardóttur er í toppbaráttunni í liðakeppninni. Sport 14. janúar 2022 10:30
Sá augnaráð víkingsins en aldrei hræðslu í augum Víkingaprinsessunnar Söru Sara Sigmundsdóttir er mætt til Flórdída þar sem hún keppir á Wodapalooza CrossFit mótinu í þessari viku. Sérfræðingar Morning Chalk Up ræddi sigurstranglegustu konurnar á mótinu, einn þeirra spáði okkar konur á pall og allir töluðu um Söru. Sport 12. janúar 2022 09:01
Sóla ætlar sér að skína á heimsleikunum í CrossFit í haust Sólveig Sigurðardóttir stimplaði sig inn í CrossFit íþróttinni á síðasta ári og ætlar sér nú að koma sér í hópi íslensku afrekskvennanna sem halda nafni Íslands á lofi á heimsleikunum í CrossFit. Sport 11. janúar 2022 08:31
Viðtalið við Söru sem gerði Snorra Barón orðlausan Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er nú orðin dæmisaga um hvernig er hægt að takast á við stór áföll og erfið meiðsli. Sport 10. janúar 2022 09:01
Náði allri dramatíkinni í tímamótalyftu Söru í Dúbaí Það reynir ekki síður á þig andlega en líkamlega að stíga inn á keppnisgólfið á nýjan leik eftir krossbandsslit hvað þá að gera það aðeins átta mánuðum eftir aðgerð. Sport 7. janúar 2022 11:31
Sara segir að Kobe Bryant hafi hjálpað henni að komast í gegnum meiðslin Íslenska CrossFit stórstjarnan Sara Sigmundsdóttir var ánægð með stöðuna á sér eftir Dubai CrossFit mótið í desember þegar hún gerði upp mótið í viðtali við Morning Chalk Up vefinn. Sport 6. janúar 2022 09:00
Dave Castro rekinn frá CrossFit Dave Castro hefur verið í forystuhlutverki í CrossFit íþróttinni frá því að heimsleikarnir fóru af stað á sínum tíma en ekki lengur. Hann þurfti að taka pokann sinn í gærkvöldi. Sport 5. janúar 2022 08:31
Sara gat ekki sagt annað en já eftir hún fékk senda magnaða mynd af sér Sara Sigmundsdóttir komst í gegnum fyrsta CrossFit mótið sitt eftir krossbandslitið í Dúbaí í desember og hún hefur nú þegar staðfest þátttöku í fyrsta stóra CrossFit móti ársins 2022. Sport 3. janúar 2022 12:01
Hápunktur ársins hjá Anníe Mist var ekki bronsið á heimsleikunum Þú hefðir reitt Anníe Mist Þórisdóttur til reiði ef þú hefðir í upphafi árs talið upp fyrir hana það sem hún svo afrekaði á árinu 2021. Svo mögnuð var endurkoma okkar konu að hún hefði ekki sætt sig við slíkar væntingar fyrir tólf mánuðum síðan. Sport 3. janúar 2022 09:00
Sara setti nýtt persónulegt met í æfingunni sem krossbandið fór í á sínum tíma Sara Sigmundsdóttir er mætt aftur á keppnisgólfið en hún endaði í sjöunda sæti á Dubai CrossFit Championship mótinu um síðustu helgi. Það var sérstaklega ein æfing sem þótti merki þess að hún væri mætt á ný. Sport 22. desember 2021 09:32
Brosir örugglega fram á næsta ár eftir að hafa fengið stórt faðmlag frá Söru Sara Sigmundsdóttir fékk mikið hrós frá mótshöldurum í Dúbaí fyrir að gefa sér alltaf tíma fyrir aðdáendur sína. Sport 20. desember 2021 14:01
Sara: Verð ég virkilega að hlaupa upp og niður þessa skíðabrekku? Það er eitt að byrja að keppa átta mánuðum eftir krossbandsaðgerð en annað að gera það í sleipri snjóbrekku. Sara Sigmundsdóttir horfðist í augun við óttann og kláraði þetta erfiða andlega próf með glans í gær. Sport 17. desember 2021 08:30
Endurkoma Söru Sigmunds byrjaði í snjóbrekku í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir er í ellefta sæti og ekki efsti íslensku stelpnanna eftir fyrsta daginn á Dubai CrossFit Championship sem hófst í morgun í snjóhöllinni í Dúbaí. Sport 16. desember 2021 10:00
Spá Söru ekki á pall í Dúbaí: Alltaf eitthvað sem bítur hana í rassinn Það verða mörg augu á Söru Sigmundsdóttur þegar keppni hefst á Dubai CrossFit Championship mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun. Sport 15. desember 2021 09:31
Keppa í snjó á CrossFit mótinu í eyðimörkinni Keppendur í CrossFit íþróttinni eiga að geta átt von á öllu þegar kemur að keppnisgreinum, meira að segja að keppa í snjó þegar úti er þrjátíu stiga hiti og eyðimörk í næsta nágrenni. Sport 9. desember 2021 11:01
Sara skrifar um kynjahlutverkin og það að þora að vera ekki steríótýpa Ætli það vekji upp hjá manni djúpar hugsanir að hlaupa um einn eða ein í eyðimörkinni. Það gerði það alla vega hjá íslensku CrossFit konunni Söru Sigmundsdóttur sem stundar nú æfingar í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sport 2. desember 2021 08:31
Sara Sigmunds með lóðin á ströndinni Það er innan við mánuður í Dubai CrossFit Championship stórmótið og það styttist því um leið í áhugaverða endurkomu einnar af bestu CrossFit konu Íslands. Sport 29. nóvember 2021 08:30