

Ferðamennska á Íslandi
Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Enginn ferðamaður mótmælt bílastæðagjaldi á Þingvöllum
Bílastæðagjald hefur verið lagt á við Þingvelli til þess að mæta auknum fjölda ferðamanna.

Þróunarfélag stofnað vegna lestar frá Keflavíkurflugvelli
Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg verði stofnaðili og hlutafjáreigandi í hlutafélagi um þróun og uppbyggingu mögulegrar hraðlestar milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkurborgar.

Þrjú þúsund á hverju kvöldi í norðurljósaferð
Mikil fjölgun hefur verið á ferðamönnum í norðurljósaferðir yfir vetrartímann. Sérfræðingar gera norðurljósaspá fyrir ferðaþjónustufyrirtækin.

Kirkjunni læst eftir ítrekaðar gistingar ferðamanna: „Fáranlegt að þurfa að banna það sem er sjálfsagt að sé ekki gert“
Ekki í fyrsta sinn sem heimamenn þurfa að reka ferðamenn úr Reykhólakirkju eftur næturgistingu.

Bláa lónið hagnast um milljarða
Nýtt met var slegið í fjölda heimsókna í Bláa lónið árið 2015.

Stór verslunarmiðstöð rís í Vík
Mikil uppbygging er fram undan í Vík í Mýrdal. Hafist hefur verið handa við að reisa stóra verslunarmiðstöð sem hýsa á matvöruverslun, veitingastað og verslanir.

Skrýtin svör og starfsaðferðir Landverndar
Fannborg ehf., sem sér um rekstur hálendismiðstöðvar í Kerlingarfjöllum, hefur síðustu 15 ár lagt bæði fé og vinnustundir í að hreinsa og fegra það umhverfi sem það starfar í.

Kona í sjálfheldu í Reynisfjöru
Björgunarsveitarmenn eru mættir á staðinn.

Alvarlegt umferðarslys nærri Hellu og þjóðveginum lokað
Einn var fluttur alvarlega slasaður með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir bílveltu nærri söluskálanum við Landvegamót á Hellu.


Taka þarf miklu harðar á eigendum hótela
Forstjóri Vinnueftirlitsins vill skoða hvort eftirlitið fái heimild til að loka gististöðum vegna ítrekaðra brota.

Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar fordæmir vinnumansal á Hótel Adam
"Þetta er auðvitað lögreglumál og brot á lögum og þetta er í þeim farvegi sem því ber,“ segir Grímur Sæmundsen.

Hryggbrotnuðu í bátsferð í Eyjum
Tvær ungar konur á þrítugsaldri hryggbrotnuðu í bátsferð á vegum ferðaþjónustufyrirtækis í Vestmannaeyjum í síðustu viku.


Maðurinn sem slasaðist var alls ekki í stakk búinn fyrir fjallgöngu
Víðamiklar björgunaraðgerðir áttu sér stað á Ísafirði í gær.

Skelfilega sorglegur atburður
Mun verr hefði getað farið gagnvart farþegum þegar rútubílstjóri fékk fyrir hjartað skammt frá Seljalandsfossi að sögn framkvæmdastjóra Kynnisferða.

British Airways flýgur daglega milli Keflavíkur og London
Frá og með lokum október næstkomandi mun breska flugfélagið British Airways fljúga daglega milli Keflavíkur og London en síðan í haust hefur flugfélagið flogið þrisvar í viku hingað til lands.

Ísland að verða uppselt
Ómögulegt er fyrir ferðamenn að fá gistingu víða um land. Framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda segir sérlega erfitt að koma fólki fyrir á Suðurströndinni.

Ástralar ánægðastir samkvæmt Ferðamannapúlsi
"Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi.

Tekjur af auðlindum í velferð
Við Íslendingar erum rík af auðlindum en ekki góð í að semja um verð fyrir nýtingu þeirra. Útgerðarfyrirtæki greiða veiðigjald sem er langt undir markaðsverði, ferðamenn fá afslátt af neysluskatti á bæði gistingu og afþreyingu og

Ásgeir ryður Mjóafjarðarheiðina eftir minni
„Hann þekkir þetta eins og handarbakið á sér,“ segir Kristín Hávarðsdóttir.

Sjö af hverjum tíu hlynntir upptöku gistináttagjalds
Höfuðborgarstofa kannaði viðhorf íbúa Reykjavíkur og nágrannasveitarfélaga til ferðamanna.

Beituveiðimenn staðnir að verki á Þingvöllum
Á þessum árstíma sækja veiðimenn upp að Þingvallavatni til að freista þess að setja í urriða enda fáir fiskar sem standast honum snúning þegar barátta er annars vegar.

Kraumandi kergja vegna KúKú Campers
Ferðamenn á vegum Kúkú vildu veiða sér í soðið í Langá.

Sjálfbær Kerlingarfjöll
Á heimasíðu fréttamiðilsins Visir.is birtist frétt þann 4. maí þar sem fjallað er um að Landvernd hafi ekki nýtt tækifæri til að mótmæla byggingu 120 herbergja hótels í Kerlingarfjöllum. Reiknað er með að þegar hótelið er fullbyggt muni

Stóðlífi í Seljavallalaug
Efast er um að heilsusamlegt sé að fara í Seljavallalaug

Reyna að ná utan um fjölda hestaleiga
Matvælastofnun á samkvæmt lögum um dýrasjúkdóma að hafa eftirlit með velferð hrossa í hestaleigum. Unnið er að því að skrásetja allar hestaleigur landsins.

Gestgjafar Airbnb bjóði upp á afþreyingu
Forsvarsmenn Airbnb leita leiða til að gera gestum og hýsendum kleift að stunda afþreyingu saman.

Vilja auka frið fólks í fríinu
Aldís Arna Tryggvadóttir viðskiptafræðingur, Sigurður Guðmundsson íþróttakennari og Aldís Aðalbjarnardóttir, kennari og leiðsögumaður, eru að stofna fyrirtækið Coldspot. Það mun bjóða upp á styttri og lengri ferðir með nýjum áh

Flestir í sveitarstjórninni sem lokaði á Airbnb aðilar í ferðaþjónustu
Sveitarstjóri segir fulltrúana ekki vanhæfa til að taka ákvarðanir sem snerti samfélagið í heild þótt þeir reki gistiheimili eða leigi út til ferðamanna.