Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Ver­stappen efstur á óska­lista Mercedes: Um­mæli Toto kynda undir sögu­sagnir

Þre­faldi heims­meistari öku­manna, Hollendingurinn Max Ver­stappen, er fyrsti maður á lista hjá Mercedes yfir þá öku­menn sem liðið vill fá til liðs við sig til að fylla upp í skarð Lewis Hamilton á næsta tíma­bili. Um­mæli Toto Wolff, fram­kvæmda­stjóra For­múlu 1 liðs Mercedes um Ver­stappen hafa vakið mikla at­hygli og virkað sem olía á eld orð­róma.

Formúla 1
Fréttamynd

Stal senunni en vill meira

Þrátt fyrir að hafa ekki borið sigur úr býtum í Sádi-Arabíu kapp­aksturinum um síðast­liðna helgi er ó­hætt að ungstirnið Oli­ver Bear­man hafi komið, séð og sigrað á sinni fyrstu keppnis­helgi í For­múlu 1.

Formúla 1
Fréttamynd

Krefst ellefu milljarða króna í skaða­bætur

Feli­pe Massa, fyrr­verandi öku­þór í For­múlu 1 móta­röðinni, hefur stefnt Al­þjóða akstur­s­í­þrótta­sam­bandinu (FIA), For­múlu 1 og Berni­e Ecc­lestone fyrr­verandi fram­kvæmda­stjóra mótaraðarinnar og krefst því sem nemur rúmum ellefu milljörðum ís­lenskra króna í skaða­bætur vegna skaða sem hann, sem ökuþór Ferrari árið 2008, kveðst hafa hlotið vegna Cras­hgate hneykslis­málsins svo­kallaða.

Formúla 1
Fréttamynd

Munu ekki standa í vegi fyrir Verstappen vilji hann fara

For­ráða­menn For­múlu 1 liðs Red Bull Ra­cing segjast ekki munu neyða þre­falda heims­meistara sinn, ökumanninn Max Ver­stappen, til þess að vera á­fram hjá liðinu út gildandi samning milli ökumannsins og liðsins sé það hans ósk að hverfa á braut.

Formúla 1
Fréttamynd

For­setinn reyndi að koma í veg fyrir að keppt yrði í Vegas

Mohammed Ben Sulayem, forseti FIA - Alþjóða akstursíþróttasambandsins, er til rannsóknar vegna meintrar tilraunar til að eiga við úrslit í Formúlu 1 á dögunum. Hefur forsetinn nú verið ásakaður um að reyna koma í veg fyrir að keppt yrði í Las Vegas undir lok síðasta tímabils.

Formúla 1
Fréttamynd

Toto vill allt upp á borðið tengt rann­sókn á Horn­er

Toto Wolff, fram­kvæmda­stjóri For­múlu 1 liðs Mercedes, segir rann­sókn á á­sökunum á hendur Christian Horn­er, liðs­stjóra Red Bull Ra­cing, um meinta ó­við­eig­andi hegðun í garð kven­kyns starfs­manns liðsins, vera mál sem varðar For­múlu 1 í heild sinni. Vill hann fá allt upp á borðið tengt rann­sókninni.

Formúla 1