Dansaði magadans við píanóið Góður djass kemur stöðugt á óvart, það sannaðist á frábærum tónleikum á fimmtudagskvöldið. Gagnrýni 16. ágúst 2014 11:30
Slappur Mozart, óslappur tangó Fremur misjöfn dagskrá, sumt var frábært, annað var beinlínis leiðinlegt. Gagnrýni 14. ágúst 2014 12:30
Stórbrotinn söngur í Dómkirkjunni Nokkurt skipulagsleysi einkenndi dagskrána fyrst framan af en magnaður söngur og píanóleikur bættu það upp og vel það. Gagnrýni 11. ágúst 2014 12:00
„Hefðbundinn“ Hamlet í Hörpu Uppfærsla sem var eins trú verkinu og um er hægt að biðja, og varpar þannig, óvænt, mikilvægu ljósi á íslenskt leikhús. Gagnrýni 28. júlí 2014 11:00
Karlrembusvínið Mahler Söngurinn var dálítið hrár en sótti í sig veðrið. Píanóleikurinn hefði mátt vera tilþrifameiri. Engu að síður áhugaverð dagskrá. Gagnrýni 17. júlí 2014 13:00
Hrátt og flippað Hrátt, gítardrifið rokk hjá Shellac með flippuðum spilurum. Gagnrýni 14. júlí 2014 12:00
Haldið í heljargreipum Magnaðir tónleikar Portishead, tuttugu árum eftir útgáfu Dummy. Gagnrýni 14. júlí 2014 11:30
Fullkominn endir á ATP Frábærir tónleikar þar sem Interpol blandaði sínum helstu slögurum við lög sem aðeins harðir aðdáendur kunna textana við. Gagnrýni 14. júlí 2014 10:30
Baldursbrá er lifandi ópera Tilkomumikil barnaópera, lífleg tónlist og texti, kröftugur flutningur. Gagnrýni 11. júlí 2014 14:00
Eitt besta gríndúó sögunnar 22 Jump Street er óheyrilega fyndin mynd sem dettur ekki í framahaldsmyndagryfjuna. Gagnrýni 10. júlí 2014 11:30
Gamlar kempur í góðu formi Flottir tónleikar með Neil Young í góðu formi en fleiri fræg lög hefðu mátt hljóma. Gagnrýni 9. júlí 2014 13:00
Töfrandi list í sirkustjaldi Flott og kraftmikil sýning sem hrífur áhorfendur þótt hún sé ekki hnökralaus. Gagnrýni 8. júlí 2014 10:30
Skálholtskirkja sökk ekki! Sumartónleikaröðin í Skálholti hefur sennilega aldrei byrjað eins glæsilega og nú. Gagnrýni 1. júlí 2014 12:30
Slöpp sviðsframkoma Bræðurnir í Disclosure eru taldir vera með efnilegustu raftónlistarmönnum heimsins í dag. Gagnrýni 23. júní 2014 12:00
Mikil orka Það var mikil ró yfir gestum hátíðarinnar og flestir að jafna sig eftir hamagang gærkvöldsins áður en stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum stigu á sviðið Gimli. Gagnrýni 23. júní 2014 11:30
Massive Attack stóð fyrir sínu Massive Attack voru án efa langstærsta nafnið á Secret Solstice og stóðu gjörsamlega undir öllum væntingum hátíðargesta. Gagnrýni 23. júní 2014 11:00
Fáguð og flott á sviði Það fór ekki fram hjá neinum þegar gyðjan Jillian Banks tölti inn á sviðið á laugardagskvöldinu. Gagnrýni 23. júní 2014 10:30
Tilraun sem svo sannarlega virkar Höfuðsynd er skemmtilega litrík og innblásin plata. Gagnrýni 10. júní 2014 11:30
Skrumskæling tónlistarinnar Buniatishvili er auðheyrilega flinkur píanóleikari sem getur spilað gríðarlega hratt. En það var engan veginn nóg. Gagnrýni 3. júní 2014 12:30
Alvara lífsins tekur við Framhald bókarinnar Ekki þessi týpa. Dekkri og alvarlegri og nær ekki alveg sama flugi og fyrri bókin. Gagnrýni 2. júní 2014 11:30
Vantaði undirölduna Einstaklega fallegar náttúrusenur einkenndu sviðsmyndina, en tónlistin var of sakleysisleg. Gagnrýni 30. maí 2014 10:30
Hál og mjúk sýning sem tunga hvals Ekki sýning fyrir alla en sannarlega athyglisverð. Lagt er upp með að það sé undir áhorfendum komið hvernig til tekst en spyrja má hvort það geti talist sanngjarnt. Gagnrýni 29. maí 2014 08:00
Risti ekki djúpt Tónleikarnir áttu sín augnablik en ollu í heild vonbrigðum. Gagnrýni 28. maí 2014 10:30
Hefði mátt yrkja betur inn í rýmið Þegar á heildina er litið er Wide Slumber prýðissýning, sem var þess virði að sjá, en húsakynnin, sviðið og salurinn, sniðu henni of þröngan stakk. Gagnrýni 27. maí 2014 10:30
Ævintýraljómi og náttúrustemning Stórfenglegur flutningur á þriðju sinfóníu Mahlers. Gagnrýni 27. maí 2014 10:00
Mávarnir görguðu á gúrúinn Áhugaverð tilraun til að skapa öðruvísi stemningu, en hún leið fyrir slakan hljómburð og fuglagarg. Gagnrýni 26. maí 2014 11:30