
Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga
FH mætti Fenix Toulouse í lokaleik sínum í H-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta karla. Heimamenn gerðu aðeins sjö mörk í fyrri hálfleik og töpuðu að lokum 25-29. Uppgjör og viðtöl væntanleg.