Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Nova klippir kaffiverðið

Nova kynnir til leiks KaffiKlipp, nýjasta klippið í FyrirÞig fríðindaklúbbnum þar sem viðskiptavinir Nova geta fengið kaffibollann hjá Te & Kaffi á nánast hálfvirði. Með kaupum á KaffiKlippinu fást fimm kaffibollar og gildir klippið fyrir alla drykki á matseðli, þar á meðal sumardrykki.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Látum ekki lúsmýið skemma fyrir okkur gleðina - Bitin burt

Nú þegar lúsmýið lætur á sér kræla enn á ný hefst leitin hjá mörgum að hinni fullkomnu fælu. Þegar kemur að því að fæla burt lúsmýið sem og annað mý hefur gengið hvað best að nota ilmkjarnaolíur en þær eru handhægar, ódýr og náttúrulegur kostur í þessari baráttu og jafnframt hentugar til ýmissa annara nota, t.d til að fá góðan ilm á heimilið.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Hefði ekki trúað á­hrifunum!

Hver kannast ekki við að verða þreyttur eftir þunga máltíð? Sumir fá einnig óþægindi, uppþembu og vindverki og tengist þetta að öllum líkindum skorti á meltingarensímum í meltingarvegi. Það má segja að Anna Gréta þekki einkenni ensímskorts aðeins of vel, en hér deilir hún með okkur reynslu sinni og hvernig Digest Gold meltingarensímin breyttu öllu.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Eftir­vagnar breyta aksturseigileikum bílsins

Hjólhýsi, tjaldvagnar og fellihýsi verða nú fyrirferðarmikil á vegum landsins enda frábær leið til að elta góða veðrið í sumarfríinu. Margt þarf að hafa í huga þegar ekið er með eftirvagna og gæta fyllsta öryggis.

Samstarf
Fréttamynd

Farðu ljómandi í sumarið!

Halló sólardýrkendur! Við erum með spennandi nýjungar sem munu láta húðina þína og daginn ljóma bjartar en nokkru sinni fyrr! Kynntu þér nýjustu vörurnar frá Hello Sunday sem hannaðar eru til að gefa þér sólkysstan ljóma á meðan þær vernda húðina með bestu SPF formúlunum!

Lífið samstarf
Fréttamynd

Tæknin tekur yfir leigu­bíla­markaðinn

Fyrir aðeins ári síðan hófu Hopp leigubílar starfsemi á Íslandi og hafa á þessum stutta tíma orðið áberandi á leigubílamarkaðnum. Með nýjungum og tækniþróun hefur fyrirtækið breytt því hvernig bæði bílstjórar og farþegar nýta sér leigubílaþjónustu.

Samstarf
Fréttamynd

Heimili myndast þegar fjöl­skyldan ver tíma þar saman

Arna Ýr Jónsdóttir er þriggja barna móðir og hjúkrunarfræðinemi með stefnuna setta á ljósmóðurfræði. Arna Ýr sem er í fæðingarorlofi eins og er rekur jafnframt vörumerkið Noah Nappies ásamt því að leyfa fólki, vinum og vandamönnum að fylgjast með sínu daglega lífi í gegnum samfélagsmiðla.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Bylgju­lestin í bongó­blíðu á Þing­völlum

Það var hátíðleg stemming á Þingvöllum þegar Bylgjulestin mætti í 80 ára afmæli lýðveldisins. Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við starfsfólk Bylgjunnar eins og aðra gesti og voru allir gluggar Bylgjubílsins opnir upp á gátt.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Allt sem þú þarft fyrir Mids­um­mer há­tíðina

Midsummer hátíðin er ein af mikilvægustu og skemmtilegustu hátíðum ársins, sérstaklega í Skandinavíu. Þessi sumarhátíð, sem fagnar lengsta degi ársins, er stútfull af hefðum, gleði og gómsætum mat. Hér eru nokkur atriði sem eru nauðsynleg fyrir góða Midsummer veislu:

Lífið samstarf
Fréttamynd

Viltu bæta svefngæði þín?

Árdís Hrafnsdóttir hefur fundið mikinn mun á sér eftir að hún hóf inntöku á magnesíum bisglycinate og mælir hiklaust með fyrir öll sem vilja bæta sín svefngæði.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Nýr Peu­geot E-3008 raf­bíll frum­sýndur í Brim­borg

Brimborg frumsýnir glænýjan Peugeot E-3008 rafbíl með framúrskarandi drægni, góðum hleðsluhraða, nýju stórfenglegu Panoramic i-Cockpit innra rými, ríkulegum útbúnaði, snjallhleðslu og víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu.

Samstarf
Fréttamynd

„Í fyrra­kvöld bjargaði Tesla bif­reið lífi mínu“

Atvinnubílstjórinn og mótorhjólamaðurinn Mikkó lenti í afar erfiðri lífsreynslu síðasta sunnudagskvöld þegar hann tók léttan mótorhjólarúnt á Harley Davidson hjólinu sínu. Ökumaður Teslu bifreiðar var næstum búinn að keyra á hann en svo virtist vera sem hann hafi ekki verið með hugann við aksturinn á því augnabliki.

Lífið samstarf