Söknuðu fjölskyldumatartímans á Spáni og opnuðu veitingaþjónustu Tvær fjölskyldur og spænskur kokkur kynna spænska matarmenningu fyrir sólþyrstum Íslendingum. Lífið samstarf 13. apríl 2021 14:02
Oreo bomban úr Blindum bakstri Þeir Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Matur 12. apríl 2021 16:30
Yess er nýtt markaðstorg þar sem panta má mat og afþreyingu Yfir hundrað veitingastaðir skráðir á Yess markaðstorg en þar er hægt að panta bæði mat og aþreyingu. Samstarf 12. apríl 2021 09:15
Tacos með djúpsteiktum gellum að hætti Höllu Halla María Svansdóttir sem rekur veitingastaðinn Hjá Höllu á Grindavík, eldaði Tacos fyrir Evu Laufey Kjaran í Ísland í dag. Matur 8. apríl 2021 17:48
Magga Bjarna deilir girnilegri ættaruppskrift í páskabúning „Ætli þetta hafi ekki byrjað á því að ég elska að borða góðan mat, síðan kom forvitnin að læra að elda hann. Mamma mín er algjör snillingur í eldhúsinu svo að það er yfirleitt eldaður dásamlegur matur frá grunni heima. Svo að mamma hefur smitað mig af þessum mataráhuga,“ segir Margrét Bjarnadóttir í viðtalið við Vísi. Makamál 1. apríl 2021 10:00
Páskaterta Alberts og Bergþórs Þeir Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson töfra fram nýja páskatertu á hverju ári. Í þættinum Ísland í dag sýndu þeir páskatertu ársins sem er fullkomin fyrir baksturinn um helgina. Matur 31. mars 2021 13:21
Yfir 120 veitingastaðir á Dineout.is Dineout.is er vefverslun vikunnar á Vísi. Samstarf 29. mars 2021 12:41
Ráðherrakökurnar úr Blindum bakstri Í þættinum Blindur bakstur um helgina kepptu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Bakaðar voru bollakökur með kremi og skrauti. Matur 29. mars 2021 10:30
Allt að 37 prósenta verðmunur á páskaeggjum Bónus var oftast með lægsta verðið á páskaeggjum og Hagkaup með það hæsta samkvæmt verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á matvöru og páskaeggjum sem gerð var þann 25. mars. Innlent 27. mars 2021 12:53
Afmæliskakan í Blindum bakstri Í baksturskeppninni Blindur bakstur um helgina hjálpaði Eva Laufey keppendum að baka afmælisköku með silkimjúku smjörkremi. Lífið 24. mars 2021 20:00
Fjölbreyttir veislupakkar fyrir ferminguna Matarkompaníið býður girnilega veislupakka fyrir fermingar og útskriftir. Lífið samstarf 22. mars 2021 13:16
„Eruð þið bara á einhverju stefnumóti hérna?“ Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn kepptu í öðrum þætti af Blindum Bakstri sem sýndur var um helgina. „Ég er að keppa við þig, þessi var helvíti góður. Ég er ekki að fara að hjálpa þér,“ sagði Auðunn þegar Hjálmar spurði hvernig hann ætti að kveikja á vigtinni. Lífið 22. mars 2021 12:30
Ómótstæðilegt páskanammi frá Omnom Páskanammið frá Omnom þetta árið er sannkallað konfekt fyrir bæði auga og munn. Samstarf 22. mars 2021 08:45
Óður til ostborgarans Grill 66 býður sérútbúinn ostborgara í tilefni páskanna. Lífið samstarf 18. mars 2021 12:11
Rauða flauelstertan úr fyrsta þætti af Blindum bakstri Í fyrsta þættinum af baksturskeppninni Blindur bakstur bökuðu Eva Laufey Kjaran, Tobba Marínós og Júlíana Sara klassíska rauða flauelstertu. Eva Laufey deilir hér uppskriftinni úr þættinum. Matur 17. mars 2021 13:30
Fengu hláturskast þegar kökurnar voru afhjúpaðar Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2 en um er að ræða nýja keppni í kökubakstri. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka „red velvet“ köku og var útkoman virkilega skemmtileg. Lífið 15. mars 2021 13:30
Fyrsta íslenska baksturskeppnin fer í loftið á Stöð 2 „Við höfum verið með hugmynd að kökuþætti í langan tíma og löngu tímabært að fá íslenska kökukeppni í loftið. Það eru svo margir skemmtilegir baksturs- og kökuþættir erlendis og því fannst mér alveg tilvalið að fara af stað með þetta hér á landi,“ segir Eva Laufey í samtali við Vísi. Lífið 12. mars 2021 12:31
Reif meðalaldurinn rækilega niður á súrkálsnámskeiði „Ég fékk að prófa mig áfram með ýmislegt heima og ég hef örugglega smitast af mömmu sem er frábær kokkur. Ég fór ekki að elda af alvöru fyrr en ég byrjaði að búa og ég hef varla náð hausnum upp úr pottunum síðan,“ segir Arna Engilbertsdóttir 26 ára stílisti og matargrúskari sem opnaði nýverið matarsíðuna Fræ.com. Matur 7. mars 2021 15:00
Heimilistækið sem fólk tekur ástfóstri við Snjallasta heimilisgræjan er nú loks fáanleg aftur á Íslandi en Thermomix sló í gegn á síðasta ári. Sérstakt tilboð verður um helgina á Heima pop-up og laugardagsopnun í verslununinni Eldhústöfrum í Síðumúla 29. Lífið samstarf 5. mars 2021 08:51
Bröns Beat Dóru Júlíu dúndur byrjun á helginni Tónlist og góðum mat er listilega blandað saman á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ. Lífið samstarf 1. mars 2021 13:22
Spennandi hráefni í eldhúsinu í Fisk-búar Febrúar hefur verið breytt í Fisk-búar en með átakinu er fólk hvatt til þess að elda oftar fisk í matinn. Samstarf 19. febrúar 2021 08:50
Linda Ben tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna: „Kom algjörlega á óvart“ Fyrsta bók áhrifavaldsins og matarbloggarans Lindu Ben, bókin Kökur, hefur nú verið tilnefnd til Gourmand World Cookbook Awards verðlaunanna. Um er að ræða alþjóðleg verðlaun sem veitt eru árlega fyrir bestu matargerðar- og vínbækur heims en verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1995. Lífið 18. febrúar 2021 19:57
Hvað eru hefðir og hversu mikilvægar eru þær okkur? Hefðir geta verð mikilvægur þáttur í að viðhalda menningararfleifð þjóðar og er mikilvægt að við íslendingar höldum í ákveðnar hefðir sem tengja menningu okkar og sögu. En sumar hefðir eru líka orðnar úreltar, og í sumum tilfellum óhjálplegar og hættulegar. Skoðun 15. febrúar 2021 07:01
Hrafna slær í gegn á YouTube og borðar séríslenskan mat fyrir framan 270 þúsund fylgjendur sína Hrafnhildur Rafnsdóttir er ung kona frá Hafnarfirði sem hefur náð að byggja upp mjög vinsæla YouTube-rás. Lífið 10. febrúar 2021 11:30
Óvænt gleðitíðindi að íslenskt nautakjöt er með mun lægra kolefnisspor Innlent nautakjöt er með allt að helmingi lægra kolefnisspor en erlent nautakjöt þegar reiknað hefur verið inn alþjóðlegt meðaltal fyrir kolefnisspor landnotkunar. Matur 8. febrúar 2021 18:46
Óvæntar lokaniðurstöður í kvöld: „Er vistkerafæði lausnin fyrir kjötætur?“ „Við þurfum ekki að hætta að borða kjöt,“ segir Sævar Helgi Bragason vísindamiðlari í lokaþætti af Kjötætum óskast sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Matur 8. febrúar 2021 16:00
Vatnsdeigsbollurnar hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran tekur bolludeginum mjög alvarlega og í ár var hún byrjuð að plana fyllingar og skreytingar í janúar. Matur 6. febrúar 2021 11:00
Nautasteikin trekkir að á SPOT Matbar Nýir eigendur SPOT í Kópavogi hafa byggt upp glæsilegan veitingastað, SPOT Matbar. Lífið samstarf 3. febrúar 2021 08:52
Uppskriftir úr Kjötætur óskast: Linsubaunatacos með kasjúsósu og vegan Wellington Í þriðja þætti af Kjötætur óskast! heimsóttu fjórir matgæðingar fjölskyldurnar fjórar sem taka þátt í vegantilrauninni. Verkefni matgæðinganna var að veganvæða óskarétt hvers heimilis. Hér eru uppskriftir frá tveimur þeirra úr þættinum. Matur 1. febrúar 2021 17:30
Á suðupunkti í miðri vegantilraun: „Maður er alltaf svangur“ „Svona undir lok síðustu viku myndi ég segja að við hefðum orðið í fyrsta skipti alvarlega geðvond,“ segir Annska Arndal, íslenskukennari og leiðsögumaður, sem tekur þátt í vegantilrauninni í þáttaröðinni Kjötætur óskast sem er á Stöð 2 um þessar mundir. Matur 1. febrúar 2021 12:31
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið